Kim Kardashian uppljóstrar leynilegu húðflúri Jón Þór Stefánsson skrifar 9. nóvember 2023 11:46 Árið 2009 gaf Kim Kardashian til kynna að hún myndi aldrei fá sér húðflúr. Það hefur nú breyst. EPA Bandaríska raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur greint frá því að hún sé komin með húðflúr. Um er að ræða endalaust-tákn (∞). „Það er nokkuð sem þið vitið ekki um mig,“ sagði Kim í nýjasta þætti The Kardashians. „Ég og allir vinir mínir fengum okkur sams konar húðflúr. Allir settu þau á hendurnar sínar, en ég hugsaði með mér að ég myndi ekki gera það.“ Staðsetning húðflúrsins á líkama hennar er til þess fallin að það er lítið áberandi. Húðflúrið er á slímhúð í munni Kim, nánar tiltekið undir neðri vörinni. Greint var frá því að Kim hafi fengið sér húðflúrið árið 2021. Ekki nóg með það, heldur var það rétt eftir að hún stjórnaði þætti af Saturday Nighit Live, en þar kynntist hún fyrrverandi kærasta sínum Pete Davidson. Kynni þeirra við gerð þáttarins eru sögð hafa verið kveikjan að sambandi þeirra. Gömul ummæli Kim Kardashian hafa verið rifjuð upp af þessu tilefni. Árið 2009 var hún spurð hvort hún ætlaði að fá sér húðflúr. „Hvers vegna að setja límmiða á Bentley,“ svaraði hún. Nú segir Kim: „Loksins setti ég límmiða á Bentley.“ „Enginn veit af þessu og enginn sér þetta. Ég á það meira að segja til að gleyma þessu,“ segir Kim. „Stundum lendi ég í því þegar ég er að bursta tennurnar mínar að ég sé eitthvað svart og mér bregður og hugsa með mér hvað þetta sé.“ Hollywood Húðflúr Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
„Það er nokkuð sem þið vitið ekki um mig,“ sagði Kim í nýjasta þætti The Kardashians. „Ég og allir vinir mínir fengum okkur sams konar húðflúr. Allir settu þau á hendurnar sínar, en ég hugsaði með mér að ég myndi ekki gera það.“ Staðsetning húðflúrsins á líkama hennar er til þess fallin að það er lítið áberandi. Húðflúrið er á slímhúð í munni Kim, nánar tiltekið undir neðri vörinni. Greint var frá því að Kim hafi fengið sér húðflúrið árið 2021. Ekki nóg með það, heldur var það rétt eftir að hún stjórnaði þætti af Saturday Nighit Live, en þar kynntist hún fyrrverandi kærasta sínum Pete Davidson. Kynni þeirra við gerð þáttarins eru sögð hafa verið kveikjan að sambandi þeirra. Gömul ummæli Kim Kardashian hafa verið rifjuð upp af þessu tilefni. Árið 2009 var hún spurð hvort hún ætlaði að fá sér húðflúr. „Hvers vegna að setja límmiða á Bentley,“ svaraði hún. Nú segir Kim: „Loksins setti ég límmiða á Bentley.“ „Enginn veit af þessu og enginn sér þetta. Ég á það meira að segja til að gleyma þessu,“ segir Kim. „Stundum lendi ég í því þegar ég er að bursta tennurnar mínar að ég sé eitthvað svart og mér bregður og hugsa með mér hvað þetta sé.“
Hollywood Húðflúr Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira