„Staðan á Austurlandi er mjög viðkvæm“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 12:56 Staðan á Austurlandi er viðkvæm á meðan unnið er að viðgerðum á tveimur aðallínum Austurlands. Landsnet Víðtækt rafmagnsleysi varð á Austurlandi í gærkvöldi og nótt þegar tvær aðalraflínurnur á Austurlandi löskuðust vegna ísingar. Rafmagn er komið aftur á eftir bráðabirgðaviðgerð í nótt en staðan er og verður áfram viðkvæm í landshlutanum á meðan á viðgerð stendur og rafmagnstruflanir gætu orðið. Fyrst fór rafmagnið af á Egilstöðum í gærkvöldi en í nótt varð síðan mun umfangsmeira rafmagnsleysi þegar stór hluti Austurlands sló út. Steinunn Þorsteinsdóttir er upplýsingafulltrúi Landsnets. „Það var rafmagnslaust á öllu Austurlandi og það var rafmagnslaust í hátt í tvo tíma og ástæðan fyrir því var að við vorum með tvær línur úti, Fljótsdalslínu 2 sem laskaðist mjög mikið í þessari ísingu og svo Teigarhornslínu 1 þannig að við vorum með tvær aðallínurnar á Austurlandi bilaðar og það er ástæðan fyrir því að það varð svona víðtækt rafmagnsleysi.“ Steinunn Þorsteinsdóttir er upplýsingafulltrúi Landsnets. Ráðist var í bráðabirgðaviðgerðir í gærkvöldi og fram eftir nóttu. Fljótsdalslína 2 er enn löskuð og þarfnast viðgerðar. „Rafmagn var alls staðar komið á undir morgun en eftir stendur að við erum með bilaðar línur sem við þurfum að fara í viðgerðir á í dag og við erum nú þegar byrjuð á viðgerð á Teigarhornslínu 1 en staðan á Austurlandi er mjög viðkvæm eins og stendur og það gætu orðið rafmagnstruflanir í dag á meðan á viðgerðum stendur.“ Steinunn bendir á að í ljósi þess að skemmdir eru enn á línunum gætu rafmagnstruflanir orðið. Því sé rétt að fylgjast vel með þróun mála á heimasíðu Landsnets þar sem upplýsingar verða birtar um leið og rafmagnstruflana gætir. Múlaþing Fjarðabyggð Tengdar fréttir Rafmagn komið á fyrir austan Rafmagnið fór af stórum hluta Austurlands í gærkvöldi og í nótt. Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 voru úti í gær sem og Kröflulína 1. 7. nóvember 2023 07:35 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Fyrst fór rafmagnið af á Egilstöðum í gærkvöldi en í nótt varð síðan mun umfangsmeira rafmagnsleysi þegar stór hluti Austurlands sló út. Steinunn Þorsteinsdóttir er upplýsingafulltrúi Landsnets. „Það var rafmagnslaust á öllu Austurlandi og það var rafmagnslaust í hátt í tvo tíma og ástæðan fyrir því var að við vorum með tvær línur úti, Fljótsdalslínu 2 sem laskaðist mjög mikið í þessari ísingu og svo Teigarhornslínu 1 þannig að við vorum með tvær aðallínurnar á Austurlandi bilaðar og það er ástæðan fyrir því að það varð svona víðtækt rafmagnsleysi.“ Steinunn Þorsteinsdóttir er upplýsingafulltrúi Landsnets. Ráðist var í bráðabirgðaviðgerðir í gærkvöldi og fram eftir nóttu. Fljótsdalslína 2 er enn löskuð og þarfnast viðgerðar. „Rafmagn var alls staðar komið á undir morgun en eftir stendur að við erum með bilaðar línur sem við þurfum að fara í viðgerðir á í dag og við erum nú þegar byrjuð á viðgerð á Teigarhornslínu 1 en staðan á Austurlandi er mjög viðkvæm eins og stendur og það gætu orðið rafmagnstruflanir í dag á meðan á viðgerðum stendur.“ Steinunn bendir á að í ljósi þess að skemmdir eru enn á línunum gætu rafmagnstruflanir orðið. Því sé rétt að fylgjast vel með þróun mála á heimasíðu Landsnets þar sem upplýsingar verða birtar um leið og rafmagnstruflana gætir.
Múlaþing Fjarðabyggð Tengdar fréttir Rafmagn komið á fyrir austan Rafmagnið fór af stórum hluta Austurlands í gærkvöldi og í nótt. Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 voru úti í gær sem og Kröflulína 1. 7. nóvember 2023 07:35 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Rafmagn komið á fyrir austan Rafmagnið fór af stórum hluta Austurlands í gærkvöldi og í nótt. Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 voru úti í gær sem og Kröflulína 1. 7. nóvember 2023 07:35