Hamilton: Ég veit að við munum ekki vinna Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 11:15 Lewis Hamilton. getty Lewis Hamilton, ökuþór hjá Mercedes, var allt annað en sáttur með frammistöðu sína í sprettkeppninni í Brasilíu í gær. Hamilton var 25 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Max Verstappen, þrátt fyrir að hann og liðfélagi hans, George Russel, hafi byrjað keppnina vel. „Þetta var alveg hrikalegt. Ég byrjaði vel en eftir það byrjaði ég að eiga erfitt með jafnvægið. Mikið af mismunandi handtökum með stýrið sitt á hvað og ég var í rauninni að berjast við bílinn nánast allan tímann,“ byrjaði Lewis Hamilton að segja. „Síðan undir lokin þá átti ég ekkert eftir í dekkjunum til að halda í við þá. Ég veit ekki hvernig ég ætla að laga það fyrir stóru keppnina.“ „Þetta mun vera löng keppni fyrir mig, það er klárt mál. Ég mun berjast af öllum krafti en ég veit að við munum ekki vinna,“ endaði Lewis Hamilton að segja. Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton var 25 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Max Verstappen, þrátt fyrir að hann og liðfélagi hans, George Russel, hafi byrjað keppnina vel. „Þetta var alveg hrikalegt. Ég byrjaði vel en eftir það byrjaði ég að eiga erfitt með jafnvægið. Mikið af mismunandi handtökum með stýrið sitt á hvað og ég var í rauninni að berjast við bílinn nánast allan tímann,“ byrjaði Lewis Hamilton að segja. „Síðan undir lokin þá átti ég ekkert eftir í dekkjunum til að halda í við þá. Ég veit ekki hvernig ég ætla að laga það fyrir stóru keppnina.“ „Þetta mun vera löng keppni fyrir mig, það er klárt mál. Ég mun berjast af öllum krafti en ég veit að við munum ekki vinna,“ endaði Lewis Hamilton að segja.
Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira