„Eru ekki með framherja né markmann sem vinna fyrir þá deildina“ Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 09:30 Í leik Arsenal og Newcastle Vísir/getty Jamie Carragher, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi í sjónvarpi, segir að Arsenal muni eiga erfitt með að veita Manchester City alvöru samkeppni um ensku úrvalsdeildina. Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði fyrir Newcastle en Carragher vill meina að Arsenal sé að glíma við of mikið af vandamálum á báðum endum vallarins. „Mér líður eins og ég sé að horfa á öðruvísi lið frá því á síðasta tímabili. Þeir eru mikið öruggari varnarlega en síðan eru þeir aftur á móti ekki jafn öflugir sóknarlega og þeir eru ekki að skapa jafn mörg færi,“ byrjaði Carragher að segja. „Er Arsenal með framherja og markmann sem geta unnið fyrir þá ensku úrvalsdeildina? Ég held ekki. Þegar þú hugsar um mikilvægustu stöðurnar þegar kemur að því að vinna deildina þá hugsar maður um framherjann og markmanninn,“ hélt Carragher áfram að segja. Carragher talaði frekar um markmannstöðuna. „Það voru ekki mistök í sjálfum sér að kaupa einhvern í stað Aaron Ramsdale þar sem hann var heldur ekki að fara að vinna fyrir þá deildina, en núna eru þeir með markmann sem gerir endalaust af mistökum. Ekki leyfa umræðunni um lélega myndbandsdómgæslu að hylja yfir öðrum mistökum hjá David Raya,“ endaði Jamie Carragher að segja. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði fyrir Newcastle en Carragher vill meina að Arsenal sé að glíma við of mikið af vandamálum á báðum endum vallarins. „Mér líður eins og ég sé að horfa á öðruvísi lið frá því á síðasta tímabili. Þeir eru mikið öruggari varnarlega en síðan eru þeir aftur á móti ekki jafn öflugir sóknarlega og þeir eru ekki að skapa jafn mörg færi,“ byrjaði Carragher að segja. „Er Arsenal með framherja og markmann sem geta unnið fyrir þá ensku úrvalsdeildina? Ég held ekki. Þegar þú hugsar um mikilvægustu stöðurnar þegar kemur að því að vinna deildina þá hugsar maður um framherjann og markmanninn,“ hélt Carragher áfram að segja. Carragher talaði frekar um markmannstöðuna. „Það voru ekki mistök í sjálfum sér að kaupa einhvern í stað Aaron Ramsdale þar sem hann var heldur ekki að fara að vinna fyrir þá deildina, en núna eru þeir með markmann sem gerir endalaust af mistökum. Ekki leyfa umræðunni um lélega myndbandsdómgæslu að hylja yfir öðrum mistökum hjá David Raya,“ endaði Jamie Carragher að segja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45
Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36