Nóvemberspá Siggu Kling: Allt mun breytast mjög snögglega Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:34 Elsku tvíburinn minn, Þú ert búinn að vera þannig hugsandi að þér finnst eins og þú þurfir að fá staðfestingar á því hversu hæfileikaríkur og heillandi þú ert. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Inn í þessari tilfinningu getur þú dregið þig niður, bara vegna þess að það er ekki verið að púrra þig upp eða hrósa þér fyrir það sem þú átt sko virkilega skilið. Það er þannig að þú hlustar mest á þína eigin rödd. Kíktu núna í spegilinn og segðu við sjálfan þig: „mikið rosalega er ég heppinn að hanga með þér.“ Haltu svo áfram að hrósa þér eins og þú myndir hrósa þínum besta vini. Því að það er það sem þú að sjálfsögðu átt að vera, númer eitt í þínu lífi! Þú hefur á tilfinningunni að það sé ekki nógu skemmtilegt um að vera og tilfinningarnar geta borið þig ofurliði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburinn Allt mun breytast mjög snögglega í þessum mánuði. Hvern þú hittir, hvaða möguleika þú sérð og framkvæmir eða hvert þú ferð. Þú sérð þetta bara ekki nákvæmlega núna, en allt mögulegt mun tikka í boxið þitt, eitthvað nýtt og áhugavert í hverri viku. Ekki fara í fýlu þó að fólk í kringum þig getur verið drep leiðinlegt. Hugsaðu bara að þú hafir hvítan hjúp í kringum þig sem enginn kemst í gegnum nema að þú opnir hjúpinn fyrir þeim. Hugur þinn hefur þúsund sinnum meira afl til að framkvæma ótrúlegustu hluti. Þetta byrjar allt á einni hugsun og þegar þú færð sterka hugsun á þessu tímabili, þá sérstaklega í kring um tuttugasta til tuttugasta og áttunda nóvember, þá skaltu gera eitthvað í þeim málum til að ýta því af stað sem þig langar til að rætist. Með því til dæmis að hringja í einhvern sem gæti gefið þér ráð eða hjálpa þér til að skrifa niður eða teikna upp hvernig þú vilt raungera hugmyndina. Það er mikill möguleiki á því að þessi kraftur geti raungerst fyrr í mánuðinum og að lifa er að þora, og þetta er svo sannarlega tíminn elsku tvíburinn minn. Kossar og knús Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Inn í þessari tilfinningu getur þú dregið þig niður, bara vegna þess að það er ekki verið að púrra þig upp eða hrósa þér fyrir það sem þú átt sko virkilega skilið. Það er þannig að þú hlustar mest á þína eigin rödd. Kíktu núna í spegilinn og segðu við sjálfan þig: „mikið rosalega er ég heppinn að hanga með þér.“ Haltu svo áfram að hrósa þér eins og þú myndir hrósa þínum besta vini. Því að það er það sem þú að sjálfsögðu átt að vera, númer eitt í þínu lífi! Þú hefur á tilfinningunni að það sé ekki nógu skemmtilegt um að vera og tilfinningarnar geta borið þig ofurliði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburinn Allt mun breytast mjög snögglega í þessum mánuði. Hvern þú hittir, hvaða möguleika þú sérð og framkvæmir eða hvert þú ferð. Þú sérð þetta bara ekki nákvæmlega núna, en allt mögulegt mun tikka í boxið þitt, eitthvað nýtt og áhugavert í hverri viku. Ekki fara í fýlu þó að fólk í kringum þig getur verið drep leiðinlegt. Hugsaðu bara að þú hafir hvítan hjúp í kringum þig sem enginn kemst í gegnum nema að þú opnir hjúpinn fyrir þeim. Hugur þinn hefur þúsund sinnum meira afl til að framkvæma ótrúlegustu hluti. Þetta byrjar allt á einni hugsun og þegar þú færð sterka hugsun á þessu tímabili, þá sérstaklega í kring um tuttugasta til tuttugasta og áttunda nóvember, þá skaltu gera eitthvað í þeim málum til að ýta því af stað sem þig langar til að rætist. Með því til dæmis að hringja í einhvern sem gæti gefið þér ráð eða hjálpa þér til að skrifa niður eða teikna upp hvernig þú vilt raungera hugmyndina. Það er mikill möguleiki á því að þessi kraftur geti raungerst fyrr í mánuðinum og að lifa er að þora, og þetta er svo sannarlega tíminn elsku tvíburinn minn. Kossar og knús Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira