Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur og FH-ingar í dauðafæri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 19:16 Tveir leikir fara fram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti
Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti