Indverskir uppgjafarhermenn dæmdir til dauða í Katar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. október 2023 13:46 Tamim bin Hamad Al Þaní, sjeik Katar. AP Átta indverskir uppgjafarhermenn hafa verið dæmdir til dauða í Katar. Mennirnir hafi verið teknir höndum á síðasta ári og lágu undir grun fyrir njósnir. Hvorki yfirvöld í Katar né Indlandi hafa gefið opinberlega út hverjar sakirnar eru. Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands, segir að hann biði úrskurðar og liti málið alvarlegum augum. „Við erum í sambandi við fjölskyldu mannanna og lögmannateymi og könnum alla úrlausnarmöguleika,“ sagði í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir enn fremur að mennirnir hafi verið starfsmenn katarsks fyrirtækis sem heitir Al Dahra en hafi áður verið sjóliðar í indverska hernum. Mennirnir hafi verið sakaðir um að „uppljóstra viðkvæmum leyndarmálum“ en yfirvöld hvorugra landa hefur staðfest það. Fyrrverandi sendiherra Indlands í Katar, Dípa Gopalan, hefur áhyggjur af því að þetta gæti skaðað samband þjóðanna tveggja. „Það eru yfir 700 þúsund Indverjar í Katar og við tengjumst sterkum efnahagslegum böndum. Indverska ríkisstjórnin hefur fylgst ítarlega með gangi mála en þyrfti að fara með málið á borð æðstu dómstóla til að tryggja líf mannanna,“ segir hann við The Hindu. „Þeirra hagsmunir eru okkur fremst í huga. Sendiherrar og erindrekar eru í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Katar. Við fullvissum ykkur um það að þeir eru í forgangi,“ bætir sendiherrann fyrrverandi við. Katar Indland Dauðarefsingar Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands, segir að hann biði úrskurðar og liti málið alvarlegum augum. „Við erum í sambandi við fjölskyldu mannanna og lögmannateymi og könnum alla úrlausnarmöguleika,“ sagði í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir enn fremur að mennirnir hafi verið starfsmenn katarsks fyrirtækis sem heitir Al Dahra en hafi áður verið sjóliðar í indverska hernum. Mennirnir hafi verið sakaðir um að „uppljóstra viðkvæmum leyndarmálum“ en yfirvöld hvorugra landa hefur staðfest það. Fyrrverandi sendiherra Indlands í Katar, Dípa Gopalan, hefur áhyggjur af því að þetta gæti skaðað samband þjóðanna tveggja. „Það eru yfir 700 þúsund Indverjar í Katar og við tengjumst sterkum efnahagslegum böndum. Indverska ríkisstjórnin hefur fylgst ítarlega með gangi mála en þyrfti að fara með málið á borð æðstu dómstóla til að tryggja líf mannanna,“ segir hann við The Hindu. „Þeirra hagsmunir eru okkur fremst í huga. Sendiherrar og erindrekar eru í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Katar. Við fullvissum ykkur um það að þeir eru í forgangi,“ bætir sendiherrann fyrrverandi við.
Katar Indland Dauðarefsingar Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira