Liverpool-draumur varð að veruleika Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 08:31 Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið í dag. Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. Í þættinum kynntumst við hinni tíu ára Kristínu Maríu, fótboltastelpu í Breiðholti, sem dreymir um að hafa allt í Liverpool-þema og notalegheitum. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Herbergið er fyrir með rúmi og skrifborði og gamall fataskápur sem þær mæðgur voru sammála um að mætti missa sín, þar sem fatnaðurinn er að miklu leyti í sameiginlegu fataherbergi. Það er alltaf svo gott að ræða saman um það sem má fara, og vega og meta hvað það er sem að þarf inni í rýminu. Skrifborðið var t.d. orðið frekar lítið, eins og sést á myndinni þá var það alveg fullt og því var greinilega þörf á meira borðplássi. Eins eru skúffur oft þægilegri til að skipuleggja sig í, og því komu kommóður strax frekar til greina en skápur. Stærra rúm var líka á óskalistanum og alvöru gamerstóll. Eftirlætislitur Kristínar er svartur og grænn og því þurfti að spá í hvaða litur yrði fyrir valinu á veggina. Strax og talið barst að grænum þá sá ég fyrir mér nokkra fallega græna liti frá Slippfélaginu Þarna var ég að hugsa um grænan á veggina og húsgögn í svörtum litum, svo vissi ég að rauður kæmi inn í rýmið með Liverpool-ástinni. Það er því óhætt að segja að Kristín hafi komið mér skemmtilega á óvart þegar hún valdi svo Langasand á veggina, sem er mjög fallegur brúnn litur. Barnaherbergi eru og verða alltaf ein skemmtilegustu rýmin til þess að plana og um að gera að njóta þess. Það þarf ekkert allt að vera barnadót sem fer þar inn og oft er það fallegt að blanda með hlutum sem eiga eftir að nýtast áfram þegar fram líða stundir. Takk elsku Kristín María (og mamma og pabbi) fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar. Færsluna hennar Soffíu Daggar má sjá í heild sinni á síðunni hennar, skreytumhus.is Skreytum hús Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3. ágúst 2023 11:17 Vilt þú taka þátt í fjórðu þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. 16. júní 2023 17:01 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Í þættinum kynntumst við hinni tíu ára Kristínu Maríu, fótboltastelpu í Breiðholti, sem dreymir um að hafa allt í Liverpool-þema og notalegheitum. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Herbergið er fyrir með rúmi og skrifborði og gamall fataskápur sem þær mæðgur voru sammála um að mætti missa sín, þar sem fatnaðurinn er að miklu leyti í sameiginlegu fataherbergi. Það er alltaf svo gott að ræða saman um það sem má fara, og vega og meta hvað það er sem að þarf inni í rýminu. Skrifborðið var t.d. orðið frekar lítið, eins og sést á myndinni þá var það alveg fullt og því var greinilega þörf á meira borðplássi. Eins eru skúffur oft þægilegri til að skipuleggja sig í, og því komu kommóður strax frekar til greina en skápur. Stærra rúm var líka á óskalistanum og alvöru gamerstóll. Eftirlætislitur Kristínar er svartur og grænn og því þurfti að spá í hvaða litur yrði fyrir valinu á veggina. Strax og talið barst að grænum þá sá ég fyrir mér nokkra fallega græna liti frá Slippfélaginu Þarna var ég að hugsa um grænan á veggina og húsgögn í svörtum litum, svo vissi ég að rauður kæmi inn í rýmið með Liverpool-ástinni. Það er því óhætt að segja að Kristín hafi komið mér skemmtilega á óvart þegar hún valdi svo Langasand á veggina, sem er mjög fallegur brúnn litur. Barnaherbergi eru og verða alltaf ein skemmtilegustu rýmin til þess að plana og um að gera að njóta þess. Það þarf ekkert allt að vera barnadót sem fer þar inn og oft er það fallegt að blanda með hlutum sem eiga eftir að nýtast áfram þegar fram líða stundir. Takk elsku Kristín María (og mamma og pabbi) fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar. Færsluna hennar Soffíu Daggar má sjá í heild sinni á síðunni hennar, skreytumhus.is
Skreytum hús Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3. ágúst 2023 11:17 Vilt þú taka þátt í fjórðu þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. 16. júní 2023 17:01 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3. ágúst 2023 11:17
Vilt þú taka þátt í fjórðu þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. 16. júní 2023 17:01