Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagir í eldlínunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2023 19:15 Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir sem allar skipta sköpum fyrir neðri helming stigatöflunnar, en Þór er eina liðið sem leikur í kvöld og er í efri helmingi töflunnar. Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti
Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti