Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagir í eldlínunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2023 19:15 Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir sem allar skipta sköpum fyrir neðri helming stigatöflunnar, en Þór er eina liðið sem leikur í kvöld og er í efri helmingi töflunnar. Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti
Í fyrsta leik mætast ÍA og Atlantic kl. 19:30 og Þórsarar mæta Saga í öðrum leik kvöldsins um klukkutíma síðar. Að lokum etja kappi ÍBV og Breiðablik en ÍBV er enn að leita uppi sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Fylgjast má með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti