Xavi óánægður með ríginn við Real Madrid | Vill sjá vinsemd og virðingu í El Clasico Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. október 2023 22:40 Xavi, þjálfari Barcelona. Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, gagnrýndi núverandi ástand milli erkifjendanna Real Madrid og Barcelona fyrir leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Á blaðamannafundi eftir Meistaradeildarsigur Barcelona gegn Shaktar Donetsk í dag sagði Xavi að rígurinn við Real Madrid væri orðinn of mikill og hann vildi óska þess að liðin gætu gengið til leiks sem jafnokar frekar en fjandmenn. Xavi: "El Clásico predictions? I always see it as difficult. Real Madrid is strong, in great dynamics, difficult to predict anything. At 50%." pic.twitter.com/I7wWg1xL9B— Managing Barça (@ManagingBarca) October 25, 2023 „Mér líkar illa við allt sem hleypir upp spennu fyrir svona leiki. Ég er ekki ánægður með X færsluna og mér finnst leiðinlegt að sjá umræðu um dómara. Ég myndi elska ef við gætum farið inn í einn El Clasico af vinsemd og virðingu gagnvart hvorum öðrum, ekki eins og þetta er núna.“sagði Xavi svo á sama blaðamannafundi. X-færslan sem um ræðir birti stjórnarmaður Barcelona, Mikel Camps, þar sem hann gerði grín að Vinicius Jr., leikmanni Real Madrid, eftir að vængmaðurinn tók fjöldann allann af skærum og skemmtilegum brögðum í leik liðsins gegn Braga í gærkvöldi. Færslunni hefur síðan verið eytt, en margir gagnrýndu Mikel fyrir að einblína svo mikið á Vinicius aðeins örfáum dögum eftir að leikmaðurinn varð fyrir kynþáttahatri í leik Real Madrid gegn Sevilla. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Á blaðamannafundi eftir Meistaradeildarsigur Barcelona gegn Shaktar Donetsk í dag sagði Xavi að rígurinn við Real Madrid væri orðinn of mikill og hann vildi óska þess að liðin gætu gengið til leiks sem jafnokar frekar en fjandmenn. Xavi: "El Clásico predictions? I always see it as difficult. Real Madrid is strong, in great dynamics, difficult to predict anything. At 50%." pic.twitter.com/I7wWg1xL9B— Managing Barça (@ManagingBarca) October 25, 2023 „Mér líkar illa við allt sem hleypir upp spennu fyrir svona leiki. Ég er ekki ánægður með X færsluna og mér finnst leiðinlegt að sjá umræðu um dómara. Ég myndi elska ef við gætum farið inn í einn El Clasico af vinsemd og virðingu gagnvart hvorum öðrum, ekki eins og þetta er núna.“sagði Xavi svo á sama blaðamannafundi. X-færslan sem um ræðir birti stjórnarmaður Barcelona, Mikel Camps, þar sem hann gerði grín að Vinicius Jr., leikmanni Real Madrid, eftir að vængmaðurinn tók fjöldann allann af skærum og skemmtilegum brögðum í leik liðsins gegn Braga í gærkvöldi. Færslunni hefur síðan verið eytt, en margir gagnrýndu Mikel fyrir að einblína svo mikið á Vinicius aðeins örfáum dögum eftir að leikmaðurinn varð fyrir kynþáttahatri í leik Real Madrid gegn Sevilla.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Barcelona - Shakhtar 2-1 | Börsungar með fullt hús stiga Barcelona er með fullt hús stiga í H-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á heimavelli gegn Shaktar Donetsk. 25. október 2023 18:45
Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. 22. október 2023 09:30