„Uppáhalds matur strákanna“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2023 11:19 Kristín er ástríðukokkur og þriggja barna móðir. Kristín Kaldal Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. „Þetta er afar einföld leið til að fá börn til að borða grænmeti, trixið er að setja grænmetið í blandara, og voila!“ segir Kristín. Að sögn Kristínar geta foreldrar miklað fyrir sér að útbúa mat frá grunni sem hún segir skiljanlegt. „Með fá innihaldsefni og góð krydd er málið leyst,“ segir Kristín og hlær. Grænmetislasagna á hálftíma Innihaldsefni: 3 lífrænar gulrætur 1 hvítur laukur, eða annarskonar laukur 3 hvítlauksrif 2 stórir sellerí stilkar Saxað gróflega ef maukað fyrir krakkana, saxað fínt fyrir fullorðna Snöggsteikt í hitaþolinni ólífu olíu 5-10 mín 2 dósir lífrænar grænar linsubaunir 2 tsk hvítlauksduft 1-2 tsk himalayjasalt eða joðbætt salt 1 tsk svartur fínn malaður pipar 1 teningur lífrænn grænmetiskraftur 1 tsk oreganó 1 flaska passata eða lífræn pasta sósa 1 msk tómat paté Kristín Kaldal Kristín Kaldal Aðferð: Hræra vel og látið malla í 10 mín 2 - 3 msk lífrænt eplamauk Hræra vel Fært yfir í blandara fyrir krakkana (ég nota vitamix) hrært gróflega saman svo ekkert þeirra finni lauk eða annað grænmeti Sett í eldfast mót -lasagna plötur á milli. Gott að rífa ferskan feta, rifinn og strá oreganó yfir áður en sett inn í heitan ofninn. Eldið á 180 -200 gráður í 15 mín. Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín deilir fjöldann allan af girnilegum og einföldum uppskriftum á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal) Matur Uppskriftir Barnalán Ástin og lífið Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Þetta er afar einföld leið til að fá börn til að borða grænmeti, trixið er að setja grænmetið í blandara, og voila!“ segir Kristín. Að sögn Kristínar geta foreldrar miklað fyrir sér að útbúa mat frá grunni sem hún segir skiljanlegt. „Með fá innihaldsefni og góð krydd er málið leyst,“ segir Kristín og hlær. Grænmetislasagna á hálftíma Innihaldsefni: 3 lífrænar gulrætur 1 hvítur laukur, eða annarskonar laukur 3 hvítlauksrif 2 stórir sellerí stilkar Saxað gróflega ef maukað fyrir krakkana, saxað fínt fyrir fullorðna Snöggsteikt í hitaþolinni ólífu olíu 5-10 mín 2 dósir lífrænar grænar linsubaunir 2 tsk hvítlauksduft 1-2 tsk himalayjasalt eða joðbætt salt 1 tsk svartur fínn malaður pipar 1 teningur lífrænn grænmetiskraftur 1 tsk oreganó 1 flaska passata eða lífræn pasta sósa 1 msk tómat paté Kristín Kaldal Kristín Kaldal Aðferð: Hræra vel og látið malla í 10 mín 2 - 3 msk lífrænt eplamauk Hræra vel Fært yfir í blandara fyrir krakkana (ég nota vitamix) hrært gróflega saman svo ekkert þeirra finni lauk eða annað grænmeti Sett í eldfast mót -lasagna plötur á milli. Gott að rífa ferskan feta, rifinn og strá oreganó yfir áður en sett inn í heitan ofninn. Eldið á 180 -200 gráður í 15 mín. Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín deilir fjöldann allan af girnilegum og einföldum uppskriftum á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal)
Matur Uppskriftir Barnalán Ástin og lífið Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira