Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir toppslagir í uppsiglingu Dagur Lárusson skrifar 24. október 2023 19:15 Í kvöld fer Ljósleiðaradeildin í Counter-strike af stað á ný eftir hlé síðustu viku. Tvær viðureignir fara fram að þessu sinni, en Dusty stíga fyrstir á stokk gegn Ten5ion. Dusty munu vilja finna sigurbrautir að nýju eftir sitt fyrsta tap á tímabilinu gegn Ármanni á laugardeginum sl. Ten5ion Geta sömuleiðis tryggt sig áfram á toppnum með sigri en bæði lið eru með 10 stig. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. FH-ingar eru í fimmta sæti deildarinnar með sex stig og geta nálgast toppbaráttuna með sigri í kvöld en Ármann geta sömuleiðis tryggt stöðu sína á toppi töflunnar með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu hér. Rafíþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Tvær viðureignir fara fram að þessu sinni, en Dusty stíga fyrstir á stokk gegn Ten5ion. Dusty munu vilja finna sigurbrautir að nýju eftir sitt fyrsta tap á tímabilinu gegn Ármanni á laugardeginum sl. Ten5ion Geta sömuleiðis tryggt sig áfram á toppnum með sigri en bæði lið eru með 10 stig. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. FH-ingar eru í fimmta sæti deildarinnar með sex stig og geta nálgast toppbaráttuna með sigri í kvöld en Ármann geta sömuleiðis tryggt stöðu sína á toppi töflunnar með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu hér.
Rafíþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira