Gagnrýna harðlega liðsmyndina af kvennaliði Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 11:31 Allir leikmenn Arsenal eiga eitt sameiginlegt. Hér má sjá hluta þeirra eða þær Kathrine Kuhl, Lotte Wubben-Moy, Jennifer Beattie, Alessia Russo, Cloe Eyju Lacasse, Victoria Pelova, Lina Hurtig, Frida Maanum, Kim Little og Katie McCabe. Getty/David Price/ Einföld liðsmynd af atvinnumannaliði í fótbolta ætti nú ekki að skapa mikla umræðu eða komast í fréttirnar en kvennaliði Arsenal tókst það engu að síður. Arsenal stillti upp í myndatöku á öllu liði sínu á dögunum en meðal leikmanna þess er hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ósköp venjuleg liðsmynd en svo tóku menn eftir einu. Allir leikmenn liðsins eru hvítir á hörund og hópurinn því mjög einsleitur. Þetta hefur kallað á harða gagnrýni á Arsenal fyrir algjöran skort á fjölbreytileika í því fólki sem félagið ræður til starfa hjá kvennaliði félagsins. The Athletic fjallaði um málið og kallaði líka eftir viðbrögðum frá Arsenal. Arsenal sendi þá frá sér yfirlýsingu. „Við áttum okkur á því að núverandi kvennalið okkar endurspeglar ekki fjölbreytileikann sem er til staðar innan félagsins sem og í samfélaginu sem við stöndum fyrir. Það er í forgangi hjá félaginu að halda áfram að berjast fyrir meiri fjölbreytileika, leyfa öllum að vera með og búa til góðan samastað fyrir alla sem tengjast félaginu,“ sagði í yfirlýsingu Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Arsenal stillti upp í myndatöku á öllu liði sínu á dögunum en meðal leikmanna þess er hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ósköp venjuleg liðsmynd en svo tóku menn eftir einu. Allir leikmenn liðsins eru hvítir á hörund og hópurinn því mjög einsleitur. Þetta hefur kallað á harða gagnrýni á Arsenal fyrir algjöran skort á fjölbreytileika í því fólki sem félagið ræður til starfa hjá kvennaliði félagsins. The Athletic fjallaði um málið og kallaði líka eftir viðbrögðum frá Arsenal. Arsenal sendi þá frá sér yfirlýsingu. „Við áttum okkur á því að núverandi kvennalið okkar endurspeglar ekki fjölbreytileikann sem er til staðar innan félagsins sem og í samfélaginu sem við stöndum fyrir. Það er í forgangi hjá félaginu að halda áfram að berjast fyrir meiri fjölbreytileika, leyfa öllum að vera með og búa til góðan samastað fyrir alla sem tengjast félaginu,“ sagði í yfirlýsingu Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira