Páll í Toyota er látinn Jakob Bjarnar skrifar 23. október 2023 10:25 Páll í Toyota er allur. Hann beitti sér fyrir margvíslegum góðum málum um dagana svo sem skógrækt. steingrímur kristinsson Páll Breiðdal Samúelsson, fyrrverandi forstjóri Toyota, er látinn. Páll, sem ávallt var kenndur við Toyota var 94 ára að aldri þegar hann skildi við en síðustu árin dvaldi hann að hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka þar sem hann andaðist. Morgunblaðið greindi frá andláti Páls en þar kemur fram að hann hafi gengið í barnaskóla Siglufjarðar, misst báða foreldra sína aðeins 11 ára gamall og var sendur í vistir á bæjum. Hann komst í nám við Héraðsskólann í Reykholti í Borgarfirði en flutti síðan til Reykjavíkur. Í Reykjavík sneri Páll sér óskiptur að viðskiptum og eignaðist Japönsku bifreiðasöluna. Reksturinn var þungur fyrstu árin en Páll lét hvergi deigan síga og seldi fyrsta Toyota-bílinn 1965. Morgunblaðið hefur eftir Páli að hann hafi fljótt fengið á tilfinninguna að Toyota væru bílar sem Íslendingum líkaði við. Og þar hafði hann rétt fyrir sér. Hann stofnaði ásamt fjölskyldu sinni P. Samúelsson ehf., Toyota-umboðið, 17. júní 1970. Reksturinn gekk blússandi vel en árið 2005 seldi Páll starfsemina. Páll lét til sín taka í umhverfismálum og studdi menningarverkefni í sinni tíð. Eftirlifandi eiginkona Páls er Elín Sigrún Jóhannesdóttir en hún er fædd 1934. Börn þeirra eru Jón Sigurður, f. 1953, verslunarmaður; Bogi Óskar, f. 1962, viðskiptafræðingur, og Anna Sigurlaug, f. 1974. Andlát Bílar Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá andláti Páls en þar kemur fram að hann hafi gengið í barnaskóla Siglufjarðar, misst báða foreldra sína aðeins 11 ára gamall og var sendur í vistir á bæjum. Hann komst í nám við Héraðsskólann í Reykholti í Borgarfirði en flutti síðan til Reykjavíkur. Í Reykjavík sneri Páll sér óskiptur að viðskiptum og eignaðist Japönsku bifreiðasöluna. Reksturinn var þungur fyrstu árin en Páll lét hvergi deigan síga og seldi fyrsta Toyota-bílinn 1965. Morgunblaðið hefur eftir Páli að hann hafi fljótt fengið á tilfinninguna að Toyota væru bílar sem Íslendingum líkaði við. Og þar hafði hann rétt fyrir sér. Hann stofnaði ásamt fjölskyldu sinni P. Samúelsson ehf., Toyota-umboðið, 17. júní 1970. Reksturinn gekk blússandi vel en árið 2005 seldi Páll starfsemina. Páll lét til sín taka í umhverfismálum og studdi menningarverkefni í sinni tíð. Eftirlifandi eiginkona Páls er Elín Sigrún Jóhannesdóttir en hún er fædd 1934. Börn þeirra eru Jón Sigurður, f. 1953, verslunarmaður; Bogi Óskar, f. 1962, viðskiptafræðingur, og Anna Sigurlaug, f. 1974.
Andlát Bílar Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira