Stuðningsmenn Manchester United minnast Sir Bobby Charlton Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 13:46 Mynd af United Trinity styttunni fyrir utan Old Trafford í morgun. Sir Bobby Charlton hægra megin með trefil sér um háls, Denis Law er fyrir miðju og George Best vinstra megin. SkySports Stuðningsmenn og aðdáendur Manchester United þyrpast að Old Trafford, heimavelli liðsins, til að votta Sir Bobby Charlton virðingu sína, eftir að knattspyrnugoðsögnin lést í gær. Charlton lék fyrir félagið í sautján ár, frá 1956 til 1973, og skoraði 249 mörk fyrir félagið í 758 leikjum. Hann var hluti af Manchester liðinu sem vann tvöfalt árið 1957, ári síðar lést svo stór hluti liðsins í flugslysi. Charlton lifði af og átti eftir að eiga stóran þátt í að byggja félagið upp á nýjan leik. Tributes are being left at the Trinity Statue at Old Trafford this morning in memory of Sir Bobby ❤️ pic.twitter.com/ubPBTuvrna— Stretford Paddock (@StretfordPaddck) October 22, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, bar blómakrans að velli fyrir leik liðsins í gærkvöldi, til minningar um Sir Bobby. A win for Sir Bobby and his family ❤️ pic.twitter.com/9sxjIOuaIq— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 21, 2023 Bobby Charlton varð heimsmeistari með enska landsliðinu árið 1966, hann var valinn besti leikmaður mótsins og í lok árs hneppti hann gullboltann eftirsótta, Ballon d'Or. Knattspyrnuáhugamenn um allan heim votta honum virðingu sína, en meðal stuðningsmanna Manchester United og enska landsliðsins er hann í dýrlingatölu. Eins og sjá má á þessum myndum þar sem raðir hafa myndast fyrir utan leikvanginn til að votta honum virðingu og merkja nafn sitt við minningargrein hans. 🚨🚨| #mufc fans queue up outside Old Trafford to sign book of condolence for Sir Bobby Charlton ❤️ pic.twitter.com/pOPj253wdC— centredevils. (@centredevils) October 22, 2023 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Charlton lék fyrir félagið í sautján ár, frá 1956 til 1973, og skoraði 249 mörk fyrir félagið í 758 leikjum. Hann var hluti af Manchester liðinu sem vann tvöfalt árið 1957, ári síðar lést svo stór hluti liðsins í flugslysi. Charlton lifði af og átti eftir að eiga stóran þátt í að byggja félagið upp á nýjan leik. Tributes are being left at the Trinity Statue at Old Trafford this morning in memory of Sir Bobby ❤️ pic.twitter.com/ubPBTuvrna— Stretford Paddock (@StretfordPaddck) October 22, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, bar blómakrans að velli fyrir leik liðsins í gærkvöldi, til minningar um Sir Bobby. A win for Sir Bobby and his family ❤️ pic.twitter.com/9sxjIOuaIq— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 21, 2023 Bobby Charlton varð heimsmeistari með enska landsliðinu árið 1966, hann var valinn besti leikmaður mótsins og í lok árs hneppti hann gullboltann eftirsótta, Ballon d'Or. Knattspyrnuáhugamenn um allan heim votta honum virðingu sína, en meðal stuðningsmanna Manchester United og enska landsliðsins er hann í dýrlingatölu. Eins og sjá má á þessum myndum þar sem raðir hafa myndast fyrir utan leikvanginn til að votta honum virðingu og merkja nafn sitt við minningargrein hans. 🚨🚨| #mufc fans queue up outside Old Trafford to sign book of condolence for Sir Bobby Charlton ❤️ pic.twitter.com/pOPj253wdC— centredevils. (@centredevils) October 22, 2023
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira