Ten Hag sagði sigurinn verðskuldaðan Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 22:21 Erik Ten Hag náði í sigur í dag Vísir/Getty Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sagði að sigur hans manna hefði verið verðskuldaður í dag en fyrri hálfleikur hefði alls ekki verið góður. Diogo Dalot tryggði United sigurinn með draumamarki. „Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var ekki góður. Þú sérð þetta oft eftir landsleikjahlé, ekki síst hjá okkur. Miklar breytingar á liðinu og rútína ekki til staðar. Við leyfðum þeim að spila sinn leik í fyrri hálfleik og vorum illa skipulagðir.“ „Við gerðum breytingar í hálfleik og vorum betur skipulagðir. Við héldum boltanum vel og náðum stjórn á leiknum. Við náðum að skapa okkur færi og mér fannst við verðskulda sigurinn. Og markið var líka stórglæsilegt.“ Harry Magurie átti skínandi dag í vörn United og var af mörgum talinn maður leiksins. „Harry er að spila eins og við viljum að hann spili. Bregst við fyrirfram en ekki eftir á og er að lesa leikinn vel, bæði með og án boltans. Sendingarnar góðar. Ég er ánægður með frammistöðu hans í dag.“ Rasmus Højlund fékk óblíðar móttökur hjá varnarmönnum San Marínó í landsleik í vikunni og óttuðust margir að hann hefði ýft upp gömul meiðsli. Hann var þó mættur í byrjunarliðið í dag en ten Hag sagði að hann þyrfti að stýra álaginu á hann og hversu mikið hann spilar. „Við þurfum að stýra því hvað hann spilar mikið. Það er vissulega samkeppni innan liðsins en það eru margir leikir framundan og við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var ekki góður. Þú sérð þetta oft eftir landsleikjahlé, ekki síst hjá okkur. Miklar breytingar á liðinu og rútína ekki til staðar. Við leyfðum þeim að spila sinn leik í fyrri hálfleik og vorum illa skipulagðir.“ „Við gerðum breytingar í hálfleik og vorum betur skipulagðir. Við héldum boltanum vel og náðum stjórn á leiknum. Við náðum að skapa okkur færi og mér fannst við verðskulda sigurinn. Og markið var líka stórglæsilegt.“ Harry Magurie átti skínandi dag í vörn United og var af mörgum talinn maður leiksins. „Harry er að spila eins og við viljum að hann spili. Bregst við fyrirfram en ekki eftir á og er að lesa leikinn vel, bæði með og án boltans. Sendingarnar góðar. Ég er ánægður með frammistöðu hans í dag.“ Rasmus Højlund fékk óblíðar móttökur hjá varnarmönnum San Marínó í landsleik í vikunni og óttuðust margir að hann hefði ýft upp gömul meiðsli. Hann var þó mættur í byrjunarliðið í dag en ten Hag sagði að hann þyrfti að stýra álaginu á hann og hversu mikið hann spilar. „Við þurfum að stýra því hvað hann spilar mikið. Það er vissulega samkeppni innan liðsins en það eru margir leikir framundan og við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00