Leverkusen læðist á toppinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 15:28 Xabi Alonso hefur fagnað góðu gengi undanfarið sem þjálfari Bayer Leverkusen Fimm knattspyrnuleikir fóru fram síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni og sviptingar urðu á toppi deildarinnar. Leverkusen náði sigri gegn Wolfsburg og fer upp í efsta sætið, Stuttgart vann öruggan sigur gegn Union Berlin og kemur sér í annað sætið. Bayer Leverkusen eru enn ósigraðir í þýsku úrvalsdeildinni og eru komnir í efsta sæti deildarinnar eftir 2-1 sigur gegn Wolfsburg. Eftir að hafa komist snemma yfir tókst Wolfsburg að jafna leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Xabi Alonso gerði svo breytingar á 60. mín sem skiluðu sér fljótt þegar liðið tók forystuna á nýjan leik aðeins tveimur mínútum síðar. Stuttgart vann svo öruggan 3-0 sigur gegn Union Berlin sem hafa ekki byrjað tímabilið vel, með tvo sigra og sex töp eftir átta umferðir. Mörk Stuttgart gerðu Serhou Guirassy, sem fór meiddur af velli í fyrri hálfleik, varamaðurinn Silas Mvumpa skoraði svo annað markið áður en Deniz Undav sló útslagið með þriðja markinu. Eintracht Frankfurt vann svo góðan sigur gegn Hoffenheim og minnkaði muninn milli liðanna í tvo stig, en þau sitja í 6. og 7. sæti deildarinnar. RB Leipzig tókst svo að jafna Bayern Munchen að stigum með sigri gegn Darmstadt. Bochum eru enn sigurlausir í 16. sætinu eftir tap á útivelli gegn Freiburg. Úrslit dagsins úr þýsku úrvalsdeildinni Darmstadt - RB Leipzig 1-3 Wolfsburg - Leverkusen 1-2 Union Berlin - Stuttgart 0-3 Hoffenheim - Frankfurt 1-3 Freiburg - Bochum 2-1 Þýski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Bayer Leverkusen eru enn ósigraðir í þýsku úrvalsdeildinni og eru komnir í efsta sæti deildarinnar eftir 2-1 sigur gegn Wolfsburg. Eftir að hafa komist snemma yfir tókst Wolfsburg að jafna leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Xabi Alonso gerði svo breytingar á 60. mín sem skiluðu sér fljótt þegar liðið tók forystuna á nýjan leik aðeins tveimur mínútum síðar. Stuttgart vann svo öruggan 3-0 sigur gegn Union Berlin sem hafa ekki byrjað tímabilið vel, með tvo sigra og sex töp eftir átta umferðir. Mörk Stuttgart gerðu Serhou Guirassy, sem fór meiddur af velli í fyrri hálfleik, varamaðurinn Silas Mvumpa skoraði svo annað markið áður en Deniz Undav sló útslagið með þriðja markinu. Eintracht Frankfurt vann svo góðan sigur gegn Hoffenheim og minnkaði muninn milli liðanna í tvo stig, en þau sitja í 6. og 7. sæti deildarinnar. RB Leipzig tókst svo að jafna Bayern Munchen að stigum með sigri gegn Darmstadt. Bochum eru enn sigurlausir í 16. sætinu eftir tap á útivelli gegn Freiburg. Úrslit dagsins úr þýsku úrvalsdeildinni Darmstadt - RB Leipzig 1-3 Wolfsburg - Leverkusen 1-2 Union Berlin - Stuttgart 0-3 Hoffenheim - Frankfurt 1-3 Freiburg - Bochum 2-1
Þýski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira