Barcelona frumsýndi nýja treyju fyrir El Clásico einvígið Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 19:33 Ronnie Wood, Mick Jagger og Keith Richards voru mættir á frumsýningu treyjunnar Barcelona Barcelona hefur gefið út nýjan búning fyrir 'El Clasico' einvígi sitt gegn Real Madrid þann 28. október. Kennimerki Rolling Stones hljómsveitarinnar mun myndskreyta búninginn en allt er þetta hluti af samstarfssamningi Barcelona við tónlistarstreymisveituna Spotify. Barcelona spilar vanalega í búningi með Spotify merkinu framan á og leikvangur þeirra sem áður hét Camp Nou var endurskírður Spotify Camp Nou. Auglýsingin framan á treyjunni mun breytast fyrir stórleik helgarinnar gegn Real Madrid, ekki ósvipað því sem Barcelona gerði í fyrra en þá var það tónlistarmaðurinn Drake sem myndskreytti treyjuna. DONE DEAL! 🤘💥🚨🤝🗞️ FC Barcelona and @RollingStones sign deal ahead of the next #ElClásico thanks to @Spotify . 28/10/2023 👅 pic.twitter.com/bfH7tpw5Lp— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Í myndbandinu sést Mick Jagger, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, skælbrosandi með nýju treyjuna. Robert Lewandowski, Raphina og Pedri, leikmenn Barcelona, sýndu svo glæsileg danspor sem svipuðu til söngvarans. We got the mooooooves like @MickJagger 🕺 #MoveLikeBarça 👅@Spotify @RollingStones 🤘 pic.twitter.com/EQdKHycRi7— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Barcelona situr í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Real Madrid í fyrsta sætinu. Milli risanna tveggja er svo Girona sem mætir botnliði Almería á sunnudag. Leikur Barcelona og Real Madrid fer fram á laugardag kl. 14:15. Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Barcelona spilar vanalega í búningi með Spotify merkinu framan á og leikvangur þeirra sem áður hét Camp Nou var endurskírður Spotify Camp Nou. Auglýsingin framan á treyjunni mun breytast fyrir stórleik helgarinnar gegn Real Madrid, ekki ósvipað því sem Barcelona gerði í fyrra en þá var það tónlistarmaðurinn Drake sem myndskreytti treyjuna. DONE DEAL! 🤘💥🚨🤝🗞️ FC Barcelona and @RollingStones sign deal ahead of the next #ElClásico thanks to @Spotify . 28/10/2023 👅 pic.twitter.com/bfH7tpw5Lp— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Í myndbandinu sést Mick Jagger, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, skælbrosandi með nýju treyjuna. Robert Lewandowski, Raphina og Pedri, leikmenn Barcelona, sýndu svo glæsileg danspor sem svipuðu til söngvarans. We got the mooooooves like @MickJagger 🕺 #MoveLikeBarça 👅@Spotify @RollingStones 🤘 pic.twitter.com/EQdKHycRi7— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 19, 2023 Barcelona situr í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Real Madrid í fyrsta sætinu. Milli risanna tveggja er svo Girona sem mætir botnliði Almería á sunnudag. Leikur Barcelona og Real Madrid fer fram á laugardag kl. 14:15.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Forseti Barcelona til rannsóknar í viðamiklu mútumáli Joan Laporta, forseti spænska stórveldisins Barcelona er nú til rannsóknar í tengslum við meintar mútugreiðslur Barcelona til knattspyrnudómara á Spáni. 18. október 2023 16:30