Níu milljarða leikmaður Newcastle sagður vera á leið í langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 10:21 Sandro Tonali í leik með Newcastle United sem gæti spilað honum um helgina þrátt fyrir fréttir vikunnar. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Sandro Tonali, leikmaður Newcastle og ítalska landsliðsins, er í slæmum málum eftir að upp komst um veðmálafíkn hans. Tonali þurfti að yfirgefa ítalska landsliðshópinn og nú skrifa erlendir fjölmiðlar eins og Sky Sports að hann endi á því að fá mjög langt bann. Umboðsmaður Tonali sagði að skjólstæðingur sinn væri að glíma við veðmálafíkn og Tonali sjálfur hefur viðurkennt að hafa veðjað á leiki AC Milan þegar hann lék sjálfur með liðinu. BREAKING: Sandro Tonali faces a lengthy ban from football after admitting to betting on AC Milan matches while a player at the club, according to Sky pic.twitter.com/1YyAmUXncs— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 18, 2023 Newcastle keypti Tonali frá AC Milan í haust fyrir 64 milljónir evra eða um 9,4 milljarða íslenskra króna. Tonali viðurkenndi að hafa sett pening á sigur hjá AC Milan sem er auðvitað betra en ef það væri öfugt en þó alveg stranglega bannað. Veðmálafíkn er vaxandi vandamál meðal fótboltamanna og þar verða menn að taka á hart á öllum brotum til að viðhalda heilindum leiksins. Tonali gæti endað á því að verða dæmdur í eins árs bann samkvæmt fréttum frá Ítalíu. Nicolo Fagiolo, liðsfélagi Tonali í ítalska landsliðinu, sem var tekinn út úr ítalska hópnum á sama tíma og hann, hefur þegar fengið sjö mánaða bann. Tonali gæti engu að síður spilað með Newcastle á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann er að æfa með enska liðinu. Giuseppe Riso er umboðsmaður leikmannsins og segir hann vera í sjokki og mjög leiður. Hann segir jafnframt að skjólstæðingur hans þurfi að taka á þessu og vinna sigur á veðmálafíkn sinni. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Tonali þurfti að yfirgefa ítalska landsliðshópinn og nú skrifa erlendir fjölmiðlar eins og Sky Sports að hann endi á því að fá mjög langt bann. Umboðsmaður Tonali sagði að skjólstæðingur sinn væri að glíma við veðmálafíkn og Tonali sjálfur hefur viðurkennt að hafa veðjað á leiki AC Milan þegar hann lék sjálfur með liðinu. BREAKING: Sandro Tonali faces a lengthy ban from football after admitting to betting on AC Milan matches while a player at the club, according to Sky pic.twitter.com/1YyAmUXncs— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 18, 2023 Newcastle keypti Tonali frá AC Milan í haust fyrir 64 milljónir evra eða um 9,4 milljarða íslenskra króna. Tonali viðurkenndi að hafa sett pening á sigur hjá AC Milan sem er auðvitað betra en ef það væri öfugt en þó alveg stranglega bannað. Veðmálafíkn er vaxandi vandamál meðal fótboltamanna og þar verða menn að taka á hart á öllum brotum til að viðhalda heilindum leiksins. Tonali gæti endað á því að verða dæmdur í eins árs bann samkvæmt fréttum frá Ítalíu. Nicolo Fagiolo, liðsfélagi Tonali í ítalska landsliðinu, sem var tekinn út úr ítalska hópnum á sama tíma og hann, hefur þegar fengið sjö mánaða bann. Tonali gæti engu að síður spilað með Newcastle á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann er að æfa með enska liðinu. Giuseppe Riso er umboðsmaður leikmannsins og segir hann vera í sjokki og mjög leiður. Hann segir jafnframt að skjólstæðingur hans þurfi að taka á þessu og vinna sigur á veðmálafíkn sinni.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira