„Þetta er svo mikil þvæla“ Vésteinn Örn Pétursson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 16. október 2023 21:29 Fólk sem fréttastofa ræddi við á förnum vegi var nokkuð sammála. Nýir fjármála- og utanríkisráðherrar tóku formlega við störfum í dag þegar þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Bjarni Benediktsson skiptust á lyklum í ráðuneytunum tveimur. Fjallað var um lyklaskiptin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, og fólk á förnum vegi spurt hvað því þætti um stólaskipti ráðherranna tveggja. Fólk virtist nokkuð sammála. „Ég vildi frekar að Bjarni færi bara í burtu og það kæmi annar maður í hans stað og hún Þórdís Kolbrún yrði áfram í utanríkisráðuneytinu,“ sagði Jón Þór Ásgrímsson. Anna Lilja Björnsdóttir sagðist hafa slökkt á fundinum þar sem tilkynnt var um ráðherraskiptin á laugardag. „Þetta er svo mikil þvæla. Þannig að ég er ekkert mjög sátt. Ef maður ætlar að taka ábyrgð þá verður maður að gera það almennilega,“ sagði Anna. Hún hefði viljað sjá Bjarna víkja alfarið úr ríkisstjórn. „Ef ég bregst í mínu starfi þá fæ ég ekki bara starf í einhverju öðru. Þá er ég bara rekin. Það er bara þannig,“ sagði Anna, en bætti þó við að hún væri þakklát fyrir það sem Bjarni hefði gert hingað til. „Ég vil Bjarna í burtu,“ sagði Guðmundur H. Jónsson, og hafði ekki mikið fleiri orð um það. „Ég hefði ekki viljað sjá þetta gerast svona,“ sagði Kristján Hermannsson, og vísaði þar til stólaskipta ráðherranna. Hvernig hefðir þú viljað sjá þetta gerast? „Eins og meirihluti þjóðarinnar hefur sýnt, vill að Bjarni hætti,“ sagði hann þá. Sérstök ábyrgð „Mér finnst þetta bara fáránlegt, gjörsamlega. Hann er bara ekki að axla ábyrgð,“ sagði Heiðrún Elsa. Hermann Hauksson tók í sama streng: „Mjög sérstök og lítil ábyrgð.“ Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Sjá meira
Fjallað var um lyklaskiptin í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, og fólk á förnum vegi spurt hvað því þætti um stólaskipti ráðherranna tveggja. Fólk virtist nokkuð sammála. „Ég vildi frekar að Bjarni færi bara í burtu og það kæmi annar maður í hans stað og hún Þórdís Kolbrún yrði áfram í utanríkisráðuneytinu,“ sagði Jón Þór Ásgrímsson. Anna Lilja Björnsdóttir sagðist hafa slökkt á fundinum þar sem tilkynnt var um ráðherraskiptin á laugardag. „Þetta er svo mikil þvæla. Þannig að ég er ekkert mjög sátt. Ef maður ætlar að taka ábyrgð þá verður maður að gera það almennilega,“ sagði Anna. Hún hefði viljað sjá Bjarna víkja alfarið úr ríkisstjórn. „Ef ég bregst í mínu starfi þá fæ ég ekki bara starf í einhverju öðru. Þá er ég bara rekin. Það er bara þannig,“ sagði Anna, en bætti þó við að hún væri þakklát fyrir það sem Bjarni hefði gert hingað til. „Ég vil Bjarna í burtu,“ sagði Guðmundur H. Jónsson, og hafði ekki mikið fleiri orð um það. „Ég hefði ekki viljað sjá þetta gerast svona,“ sagði Kristján Hermannsson, og vísaði þar til stólaskipta ráðherranna. Hvernig hefðir þú viljað sjá þetta gerast? „Eins og meirihluti þjóðarinnar hefur sýnt, vill að Bjarni hætti,“ sagði hann þá. Sérstök ábyrgð „Mér finnst þetta bara fáránlegt, gjörsamlega. Hann er bara ekki að axla ábyrgð,“ sagði Heiðrún Elsa. Hermann Hauksson tók í sama streng: „Mjög sérstök og lítil ábyrgð.“
Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Sjá meira