Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2023 20:45 Þórir Þorbjarnarson með boltann í leik Tindastóls og Álftanes. Vísir/Hulda Margrét Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. Þórir Þorbjarnarson gekk til liðs við Stólana í sumar en hann kom úr atvinnumennsku eftir að hafa leikið með KR fyrstu árin sín í úrvalsdeildinni. Í leiknum gegn Keflavík lék Þórir frábærlega. Hann skoraði 28 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta er fyrsta þrefalda tvennan sem leikmaður Tindastóls nær síðan í október árið 2018. Stefán Árni Pálsson, Helgi Már Magnússon og Ómar Örn Sævarsson fóru yfir frammistöðu Þóris í þættinum Subway-körfuboltakvöld í gær. „Tóti er rosalega góður frákastari og á opnum velli er hann einstakur. Síðan er hann að bæta þennan leik hjá sér á hálfum velli. Þegar hann var hjá okkur í KR fannst mér hann bestur þegar hann fékk algjörlega frjálsar hendur. Hann var gjarn á að vera með tapaða bolta en nú er hann búinn að slípa það til,“ sagði Helgi Már Magnússon í þættinum í gær en Helgi Már lék með Þóri hjá KR á sínum tíma. Tindastóll vann 105-88 sigur í leiknum sem var jafn alveg fram í síðasta leikhlutann. „Ég er búinn að spila nokkrum sinnum á móti þessum dreng og búinn að fylgjast með honum í svolítinn tíma. Ég vissi ekki að hann væri svona góður leikstjórnandi. Ég hef séð hann frákasta, séð hann skora og gera fullt af hlutum. Í þessum leik, hvernig hann var að mata samherja sína, fara framhjá manninum sínum, gefa hann út og gefa mönnum skot. Þetta var eiginleiki sem ég hafði ekki séð áður,“ bætti Ómar Sævarsson við. Alla umræðu þeirra Helga Más, Ómars og Stefáns Árna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Þóris Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Þórir Þorbjarnarson gekk til liðs við Stólana í sumar en hann kom úr atvinnumennsku eftir að hafa leikið með KR fyrstu árin sín í úrvalsdeildinni. Í leiknum gegn Keflavík lék Þórir frábærlega. Hann skoraði 28 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta er fyrsta þrefalda tvennan sem leikmaður Tindastóls nær síðan í október árið 2018. Stefán Árni Pálsson, Helgi Már Magnússon og Ómar Örn Sævarsson fóru yfir frammistöðu Þóris í þættinum Subway-körfuboltakvöld í gær. „Tóti er rosalega góður frákastari og á opnum velli er hann einstakur. Síðan er hann að bæta þennan leik hjá sér á hálfum velli. Þegar hann var hjá okkur í KR fannst mér hann bestur þegar hann fékk algjörlega frjálsar hendur. Hann var gjarn á að vera með tapaða bolta en nú er hann búinn að slípa það til,“ sagði Helgi Már Magnússon í þættinum í gær en Helgi Már lék með Þóri hjá KR á sínum tíma. Tindastóll vann 105-88 sigur í leiknum sem var jafn alveg fram í síðasta leikhlutann. „Ég er búinn að spila nokkrum sinnum á móti þessum dreng og búinn að fylgjast með honum í svolítinn tíma. Ég vissi ekki að hann væri svona góður leikstjórnandi. Ég hef séð hann frákasta, séð hann skora og gera fullt af hlutum. Í þessum leik, hvernig hann var að mata samherja sína, fara framhjá manninum sínum, gefa hann út og gefa mönnum skot. Þetta var eiginleiki sem ég hafði ekki séð áður,“ bætti Ómar Sævarsson við. Alla umræðu þeirra Helga Más, Ómars og Stefáns Árna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Þóris
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira