Ljósleiðaradeildin í beinni: Heldur sigurganga meistaranna áfram? Snorri Már Vagnsson skrifar 10. október 2023 19:15 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram og hefjast leikar kl. 19:30 þegar FH mætir NOCCO Dusty. Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti
Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti