„Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það" Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2023 13:01 Ragnar Ágúst og liðsfélagar í Hamri eru nýliaðr í Subway-deild karla. Facebook-síða Hamars Ragnar Ágúst Nathanaelsson átti góðan leik þegar Hamar fékk Keflavík í heimsókn í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík vann á endanum leikinn en lenti svo sannarlega í vandræðum með nýliðana. Frammistaða Ragnars var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það' Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það'
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira