Gerðu sér glaðan dag allar í brúðarkjól: „Við ætlum að skála vel og rækilega“ Jón Þór Stefánsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 8. október 2023 10:13 „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega,“ sagði einn skipuleggjandanna um viðburðinn. Vísir Fjórar vinkonur héldu óvenjulegt þemapartý í Reykjavík í gærkvöldi. Hver þeirra bauð öðrum fjórum vinkonum sínum til þess að halda teitið. Þær skemmtu sér konunglega saman, allar í brúðarkjól. „Við vorum fjórar vinkonur að vinna saman og það var ein sem hafði verulegar áhyggjur af því að fá ekki tækifæri til að nota brúðarkjólinn sinn aftur. Þannig við fundum bara leið til þess og hér erum við í kvöld,“ sagði Elva Björk Ragnarsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðarins, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega. Og svo ætlum við bara að leggja af stað í bæinn og fá okkur að borða. Síðan komum við til með að slá aðeins í gegn í Karaoke,“ sagði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, annar skipuleggjandi teitisins. Kjólarnir komu víðs vegar að. Sumar voru í kjólum sem þær höfðu gift sig í sjálfar, og þá höfðu sumar pantað kjóla. Sá síðasti kom til landsins frá Spáni daginn fyrir partýið. Elva segir að þemað fyrir næsta þemapartý sé nú þegar ákveðið: „Þá verðum við í velúrgöllum með rúllur í hárinu.“ Brúðkaup Ástin og lífið Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
„Við vorum fjórar vinkonur að vinna saman og það var ein sem hafði verulegar áhyggjur af því að fá ekki tækifæri til að nota brúðarkjólinn sinn aftur. Þannig við fundum bara leið til þess og hér erum við í kvöld,“ sagði Elva Björk Ragnarsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðarins, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega. Og svo ætlum við bara að leggja af stað í bæinn og fá okkur að borða. Síðan komum við til með að slá aðeins í gegn í Karaoke,“ sagði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, annar skipuleggjandi teitisins. Kjólarnir komu víðs vegar að. Sumar voru í kjólum sem þær höfðu gift sig í sjálfar, og þá höfðu sumar pantað kjóla. Sá síðasti kom til landsins frá Spáni daginn fyrir partýið. Elva segir að þemað fyrir næsta þemapartý sé nú þegar ákveðið: „Þá verðum við í velúrgöllum með rúllur í hárinu.“
Brúðkaup Ástin og lífið Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira