Októberspá Siggu Kling: Draumarnir eru að rætast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, þú ert í mögnuðum krafti. Sérstaklega gæti verið að síðustu 15 dagar hafi breytt svo mörgu og gefið þér svo margt. Nú er spurning hvernig þú vinnur úr gjöfunum sem eru að koma til þín í hollum. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira