„Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 20:00 Helga Gabríela birtir iðulega fjölbreyttar og girnilegar uppskriftir á samfélagsmiðlum sínum. Helga Gabríela Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. Döðlugotterí Innihaldsefni: 15 til 20 medjool döðlur Sirka 100 gr, hreint hnetusmjör Hálfur bolli möndlur Hálfur bolli ristaðar kókosflögur 200 gr dökkt súkkulaði Sjávarsalt Aðferð: Hreinsið steinanna úr döðlunum og kljúfið þær í sundur. Þjappið þeim á smjörpappír þannig að fallega hliðin snúi niður að pappírnum, gott að bleyta hendurnar örlítið til að þjappa þeim niður. Smyrjið þunnu lagi af hnetusmjöri yfir döðlubotninn og setjið í frystinn. Á meðan er súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og möndlurnar saxaðar. Þegar súkkulaðið er klárt er möndlunum og kókosflögunum hrært saman við og þessu helt yfir hnetudöðlubotninn. Gott að sáldra smá sjávarflögum yfir. Að lokum þarf að smella þessu í frystinn þar til súkkulaðið er orðið hart. Gott að leyfa þessu að standa í 2 mín áður en þetta er skorið niður í bita „Njótið og passið að klára þessa bita ekki of hratt,“ segir Helga Gabríela. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Uppskriftir Heilsa Matur Matarást Samfélagsmiðlar Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Döðlugotterí Innihaldsefni: 15 til 20 medjool döðlur Sirka 100 gr, hreint hnetusmjör Hálfur bolli möndlur Hálfur bolli ristaðar kókosflögur 200 gr dökkt súkkulaði Sjávarsalt Aðferð: Hreinsið steinanna úr döðlunum og kljúfið þær í sundur. Þjappið þeim á smjörpappír þannig að fallega hliðin snúi niður að pappírnum, gott að bleyta hendurnar örlítið til að þjappa þeim niður. Smyrjið þunnu lagi af hnetusmjöri yfir döðlubotninn og setjið í frystinn. Á meðan er súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og möndlurnar saxaðar. Þegar súkkulaðið er klárt er möndlunum og kókosflögunum hrært saman við og þessu helt yfir hnetudöðlubotninn. Gott að sáldra smá sjávarflögum yfir. Að lokum þarf að smella þessu í frystinn þar til súkkulaðið er orðið hart. Gott að leyfa þessu að standa í 2 mín áður en þetta er skorið niður í bita „Njótið og passið að klára þessa bita ekki of hratt,“ segir Helga Gabríela. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela)
Uppskriftir Heilsa Matur Matarást Samfélagsmiðlar Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira