Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2023 09:31 Luis Diaz sér rangstöðuflaggið fara á loft en VAR gerði mistök með að leiðrétta það ekki. Getty/Ryan Pierse Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. Liverpool pressar nú á ensku úrvalsdeildina að fá að heyra upptökur af samtölum dómarana þegar þeir dæmdu mark Luis Diaz af sem hefði þá komið Liverpool í 1-0 á móti Tottenham. BREAKING: Liverpool have made a formal request to the PGMOL for the audio conversations between the officials from Saturday s defeat at Tottenham pic.twitter.com/Ajda143M1d— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 2, 2023 Tottenham vann leikinn á endanum 2-1 með sjálfsmarki á lokasekúndum leiksins en Liverpool liðið var þá orðið níu á móti ellefu eftir að tveir leikmenn liðsins höfðu fengið rautt spjald. The Telegraph heldur því fram að Howard Webb, yfirmaður dómara, ætli að láta undan þrýstingi Liverpool og opinbera samskipti dómara og myndbandadómara í atvikinu. Enska úrvalsdeildin hafði þegar gefið út yfirlýsingu að það hafi verið alvarleg mannleg mistök að dæma markið ekki gilt. Dómararnir sem áttu í hlut voru líka settir í skammakrókinn. Darren England og Dan Cook voru myndbandadómarar og Michael Oliver var síðan fjórði dómarinn. Howard Webb set to release audio of Var fiasco after Liverpool fury over disallowed goal in Spurs defeat in move that may lead to overhaul of system. @ben_rumsby and @_ChrisBascombe#TelegraphFootball | #LFC #Spurs— Telegraph Football (@TeleFootball) October 2, 2023 Liverpool hefur einnig kallað eftir rannsókn með fullu gagnsæi og lýsti því yfir að félagið ætlar að skoða það að leitar enn frekar réttar síns í þessu máli þar sem þarna hafi verið grafið undir heiðarleika íþróttanna. Margir hafa gagnrýnt Liverpool fyrir að fara þessa leið enda erfitt að sjá það fyrir að félagið hafi eitthvað upp úr því að draga þetta mál á langinn. Það er hins vegar full áhersla til þess að enska úrvalsdeildin taki upp betri vinnubrögð þegar kemur að myndbandadómgæslu enda virðast Englendingar vera í miklu meiri vandræðum með VAR en aðrar þjóðir. BREAKING:Liverpool have made a formal request to @FA_PGMOL for the audio from Saturday's game at Tottenham. [@JamesPearceLFC] pic.twitter.com/6qDDsalWp3— Watch LFC (@Watch_LFC) October 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Liverpool pressar nú á ensku úrvalsdeildina að fá að heyra upptökur af samtölum dómarana þegar þeir dæmdu mark Luis Diaz af sem hefði þá komið Liverpool í 1-0 á móti Tottenham. BREAKING: Liverpool have made a formal request to the PGMOL for the audio conversations between the officials from Saturday s defeat at Tottenham pic.twitter.com/Ajda143M1d— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 2, 2023 Tottenham vann leikinn á endanum 2-1 með sjálfsmarki á lokasekúndum leiksins en Liverpool liðið var þá orðið níu á móti ellefu eftir að tveir leikmenn liðsins höfðu fengið rautt spjald. The Telegraph heldur því fram að Howard Webb, yfirmaður dómara, ætli að láta undan þrýstingi Liverpool og opinbera samskipti dómara og myndbandadómara í atvikinu. Enska úrvalsdeildin hafði þegar gefið út yfirlýsingu að það hafi verið alvarleg mannleg mistök að dæma markið ekki gilt. Dómararnir sem áttu í hlut voru líka settir í skammakrókinn. Darren England og Dan Cook voru myndbandadómarar og Michael Oliver var síðan fjórði dómarinn. Howard Webb set to release audio of Var fiasco after Liverpool fury over disallowed goal in Spurs defeat in move that may lead to overhaul of system. @ben_rumsby and @_ChrisBascombe#TelegraphFootball | #LFC #Spurs— Telegraph Football (@TeleFootball) October 2, 2023 Liverpool hefur einnig kallað eftir rannsókn með fullu gagnsæi og lýsti því yfir að félagið ætlar að skoða það að leitar enn frekar réttar síns í þessu máli þar sem þarna hafi verið grafið undir heiðarleika íþróttanna. Margir hafa gagnrýnt Liverpool fyrir að fara þessa leið enda erfitt að sjá það fyrir að félagið hafi eitthvað upp úr því að draga þetta mál á langinn. Það er hins vegar full áhersla til þess að enska úrvalsdeildin taki upp betri vinnubrögð þegar kemur að myndbandadómgæslu enda virðast Englendingar vera í miklu meiri vandræðum með VAR en aðrar þjóðir. BREAKING:Liverpool have made a formal request to @FA_PGMOL for the audio from Saturday's game at Tottenham. [@JamesPearceLFC] pic.twitter.com/6qDDsalWp3— Watch LFC (@Watch_LFC) October 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira