Áhugi á Alberti á Ítalíu og á Spáni: Meistararnir lengi fylgst með stöðu mála Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2023 09:00 Albert í leik með Genoa gegn Roma á dögunum Vísir/Getty Frammistaða íslenska fótboltamannsins Alberts Guðmundssonar í upphafi yfirstandandi tímabils, með Genoa í efstu deild Ítalíu, hafa vakið upp áhuga af kröftum hans hjá nokkrum af stærstu liðum landsins, meðal annars ríkjandi Ítalíumeisturum Napoli. Þá ku einnig vera áhugi frá fótboltaliðum á Spáni. Frá þessu greinir einn virtasti íþróttamiðill Ítalíu, La Gazetto Dello Sport en Albert hefur skorað fjögur mörk og gefið eina stoðsendingu í átta leikjum með Genoa á yfirstandandi tímabili. Verið einn af betri leikmönnum liðsins, ef ekki sá besti. Undanfarnir tveir leikir hjá Alberti með Genoa í Serie A hafa verið framúrskarandi og varpað á honum kastljósinu. Albert skoraði eitt marka Genoa í sigri gegn Roma undir lok septembermánaðar og í fyrradag skoraði hann tvö marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Udinese. Andrea Ramazzotti, blaðamaður La Gazetto Dello Sport, segir Ítalíumeistara Napoli hafa fylgst lengi með Alberti en nú hefur Íslendingurinn einnig vakið athygli hins sögufræga liðs Roma sem leikur nú undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Þá sé einnig áhugi frá nokkrum liðum sem leika í efstu deild á Spáni. Albert gekk til liðs við Genoa frá hollenska liðinu AZ Alkmaar í janúar á síðasta ári. Albert átti stóran þátt í velgengni Genoa í ítölsku B-deildinni á síðasta tímabili þar sem að liðið tryggði sér sæti á nýjan leik í efstu deild. Alls hefur Albert leikið 58 leiki fyrir aðallið Genoa, skorað nítján mörk og gefið sex stoðsendingar. Samningur hans við félagið rennur út sumarið 2026 og því munu umrædd félög hér að ofan að taka fram veskið ætli þau að tryggja sér krafta leikmannsins. Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Frá þessu greinir einn virtasti íþróttamiðill Ítalíu, La Gazetto Dello Sport en Albert hefur skorað fjögur mörk og gefið eina stoðsendingu í átta leikjum með Genoa á yfirstandandi tímabili. Verið einn af betri leikmönnum liðsins, ef ekki sá besti. Undanfarnir tveir leikir hjá Alberti með Genoa í Serie A hafa verið framúrskarandi og varpað á honum kastljósinu. Albert skoraði eitt marka Genoa í sigri gegn Roma undir lok septembermánaðar og í fyrradag skoraði hann tvö marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Udinese. Andrea Ramazzotti, blaðamaður La Gazetto Dello Sport, segir Ítalíumeistara Napoli hafa fylgst lengi með Alberti en nú hefur Íslendingurinn einnig vakið athygli hins sögufræga liðs Roma sem leikur nú undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Þá sé einnig áhugi frá nokkrum liðum sem leika í efstu deild á Spáni. Albert gekk til liðs við Genoa frá hollenska liðinu AZ Alkmaar í janúar á síðasta ári. Albert átti stóran þátt í velgengni Genoa í ítölsku B-deildinni á síðasta tímabili þar sem að liðið tryggði sér sæti á nýjan leik í efstu deild. Alls hefur Albert leikið 58 leiki fyrir aðallið Genoa, skorað nítján mörk og gefið sex stoðsendingar. Samningur hans við félagið rennur út sumarið 2026 og því munu umrædd félög hér að ofan að taka fram veskið ætli þau að tryggja sér krafta leikmannsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira