McIlroy segist ekki hafa hitt kylfusveininn eftir derhúfumálið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2023 15:30 Joe LaCava veifaði derhúfu sinni eftir að Patrick Cantley setti niður pútt. Það fór í taugarnar á Rory McIlroy. Rory McIlroy þvertekur fyrir að hafa hitt kylfusvein Patricks Cantley eftir að þeim lenti saman á öðrum keppnisdegi Ryder-bikarsins. McIlroy var ósáttur með þegar Joe LaCava, 68 ára kylfusveinn Cantleys, fagnaði pútti Bandaríkjamannsins vel og innilega. Hann veifaði meðal annars derhúfu sinni sem virtist fara sérstaklega í taugarnar á McIlroy. Eftir keppnisdaginn sáust McIlroy og LaCava munnhöggvast úti á bílaplani. Öryggisvörður gekk á milli áður en liðsfélagi McIlroys, Shane Lowry leiddi hann inn í bíl. Í gær bárust fréttir af því LaCava hefði sett sig í samband við McIlroy til að hreinsa loftið. Aðspurður kannaðist norður-írski kylfingurinn ekkert við það. „Ég hef ekki hitt Joe,“ sagði McIlroy. Þrátt fyrir uppákomuna á laugardaginn var McIlroy í góðum gír í gær þar sem hann sigraði Sam Burns, 3&1, í einliðaleiknum. „Ég lét þetta efla mig og ekki eyðileggja frábæra viku. Ég nýtti mér þetta mér í hag,“ sagði McIlroy um atvikið. McIlroy og félagar hans í evrópska liðinu unnu Ryder-bikarinn örugglega, 16 1/2-11 1/2. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy var ósáttur með þegar Joe LaCava, 68 ára kylfusveinn Cantleys, fagnaði pútti Bandaríkjamannsins vel og innilega. Hann veifaði meðal annars derhúfu sinni sem virtist fara sérstaklega í taugarnar á McIlroy. Eftir keppnisdaginn sáust McIlroy og LaCava munnhöggvast úti á bílaplani. Öryggisvörður gekk á milli áður en liðsfélagi McIlroys, Shane Lowry leiddi hann inn í bíl. Í gær bárust fréttir af því LaCava hefði sett sig í samband við McIlroy til að hreinsa loftið. Aðspurður kannaðist norður-írski kylfingurinn ekkert við það. „Ég hef ekki hitt Joe,“ sagði McIlroy. Þrátt fyrir uppákomuna á laugardaginn var McIlroy í góðum gír í gær þar sem hann sigraði Sam Burns, 3&1, í einliðaleiknum. „Ég lét þetta efla mig og ekki eyðileggja frábæra viku. Ég nýtti mér þetta mér í hag,“ sagði McIlroy um atvikið. McIlroy og félagar hans í evrópska liðinu unnu Ryder-bikarinn örugglega, 16 1/2-11 1/2.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira