Berglind: Skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 13:43 Valur og Keflavík voru í lokaúrslitum í fyrra og eru líklegt til að keppa um titlana í ár líka. Vísir/Hulda Margrét Berglind Gunnarsdóttir verður áfram sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi kvenna og hún er spennt fyrir nýrri tíu liða deild í vetur. KKÍ bætti tveimur liðum við deildina en henni verður síðan skipti upp eftir að allir hafa spilað við alla heima og úti. Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í gærkvöldi og fyrsta umferðin klárast síðan með leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld.„Ég held að fólk megi búast við ansi skemmtilegri deild. Þetta er auðvitað svolítið öðruvísi skipulag núna með tíu liða deild og það verða margir spennandi leikir en það verða líka ójafnari leikir,“ sagði Berglind í samtali við Stefán Árna Pálsson.„Deildin skiptist síðan upp í tvær deildir eftir áramót og þá verða allir leikir svolítið spennandi. Þetta er bara breyting sem var ákveðið að gera og ég held að það verði skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað,“ sagði Berglind. En hvaða lið eru sterkust í deildinni í ár? „Svona á blaðinu fyrir fram myndi ég segja að Keflavíkur og Valur væru sterkustu liðin. Keflavík er svo til með sama mannskap og í fyrra nema að þær bæta við sig Thelma Dís Ágústsdóttur sem er að koma heim frá Bandaríkjunum. Hún er leikmaður sem var valin mikilvægust áður en hún fór út fyrir fimm ár og varð þá Íslandsmeistari“ sagði Berglind. „Hún er búinn að vera í flottu prógrammi og það verður spennandi að sjá hana í deildinni. Eins lítur Valsliðið mjög vel út þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Haukum í Meistarakeppninni. Þær eru komnar með nýjan bandarískan leikmann sem mér skilst að líti mjög vel út á æfingum“ sagði Bergling en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Berglind býst við skemmtilegri deild Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá á sömu stöð. Subway-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
KKÍ bætti tveimur liðum við deildina en henni verður síðan skipti upp eftir að allir hafa spilað við alla heima og úti. Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í gærkvöldi og fyrsta umferðin klárast síðan með leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld.„Ég held að fólk megi búast við ansi skemmtilegri deild. Þetta er auðvitað svolítið öðruvísi skipulag núna með tíu liða deild og það verða margir spennandi leikir en það verða líka ójafnari leikir,“ sagði Berglind í samtali við Stefán Árna Pálsson.„Deildin skiptist síðan upp í tvær deildir eftir áramót og þá verða allir leikir svolítið spennandi. Þetta er bara breyting sem var ákveðið að gera og ég held að það verði skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað,“ sagði Berglind. En hvaða lið eru sterkust í deildinni í ár? „Svona á blaðinu fyrir fram myndi ég segja að Keflavíkur og Valur væru sterkustu liðin. Keflavík er svo til með sama mannskap og í fyrra nema að þær bæta við sig Thelma Dís Ágústsdóttur sem er að koma heim frá Bandaríkjunum. Hún er leikmaður sem var valin mikilvægust áður en hún fór út fyrir fimm ár og varð þá Íslandsmeistari“ sagði Berglind. „Hún er búinn að vera í flottu prógrammi og það verður spennandi að sjá hana í deildinni. Eins lítur Valsliðið mjög vel út þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Haukum í Meistarakeppninni. Þær eru komnar með nýjan bandarískan leikmann sem mér skilst að líti mjög vel út á æfingum“ sagði Bergling en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Berglind býst við skemmtilegri deild Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá á sömu stöð.
Subway-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins