„Veistu ekki hver ég er?“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. september 2023 17:01 Rappdúettinn Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga. Aðsend Rappsveitin Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga en lagið fjallar að sögn þeirra um óþolandi týpu á djamminu sem kann sig engan veginn. Stefán Braga var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag. Meðlimir sveitarinnar eru Óli Hrafn Jónasson, Holy Hrafn, og Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson, Thrilla GTHO. „Flest okkar hafa komist í kynni við einhvern Stefán Braga niðri í bæ þegar vel er farið að líða á kvöldið. Týpan sem hefur fengið sér aðeins of oft í nefið inni á klósetti og er farið að vera sama um allar siðareglur og samþykki samfélagsins. Týpan sem króar mann af í hrókasamræðum þegar maður vill bara fá að stökkva upp í næsta lausa leigubíl en ákaft augnaráðið heldur manni límdum á staðnum. Blaðrið er einungis pásað við og við til að sniffa harkalega og gleyma þræðinum, segja strákarnir.“ Lagið er að sögn Óla Hrafns og Þráins Gunnlaugs töluvert ólíkt fyrri útgáfu bandsins, plötunni Bálsýnir sem kom út fyrr í sumar. „Stefán Braga er meira í átt við það sem gæti hljómað á dansgólfinu á skemmtistað á hápunkti kvöldsins. Drífandi dansvæni takturinn undirstrikar lykilsetningu lagsins: „Veistu ekki hver ég er?“ Meðlimir sveitarinnar vilja að auki biðja alla Stefán Braga landsins innilega afsökunar á nafnavalinu.“ Hér má hlusta á lagið: Klippa: Eldmóðir - Stefán Braga Patrik Atlason trónir annars staðfastur á toppi Íslenska listans á FM fjórðu vikuna í röð með lagið Skína og Miley Cyrus stekkur upp í annað sæti með lagið Jaded. Þá falla strákarnir í Iceguys niður um eitt sæti á milli vikna og skipa þriðja sætið með lagið Rúlletta. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Meðlimir sveitarinnar eru Óli Hrafn Jónasson, Holy Hrafn, og Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson, Thrilla GTHO. „Flest okkar hafa komist í kynni við einhvern Stefán Braga niðri í bæ þegar vel er farið að líða á kvöldið. Týpan sem hefur fengið sér aðeins of oft í nefið inni á klósetti og er farið að vera sama um allar siðareglur og samþykki samfélagsins. Týpan sem króar mann af í hrókasamræðum þegar maður vill bara fá að stökkva upp í næsta lausa leigubíl en ákaft augnaráðið heldur manni límdum á staðnum. Blaðrið er einungis pásað við og við til að sniffa harkalega og gleyma þræðinum, segja strákarnir.“ Lagið er að sögn Óla Hrafns og Þráins Gunnlaugs töluvert ólíkt fyrri útgáfu bandsins, plötunni Bálsýnir sem kom út fyrr í sumar. „Stefán Braga er meira í átt við það sem gæti hljómað á dansgólfinu á skemmtistað á hápunkti kvöldsins. Drífandi dansvæni takturinn undirstrikar lykilsetningu lagsins: „Veistu ekki hver ég er?“ Meðlimir sveitarinnar vilja að auki biðja alla Stefán Braga landsins innilega afsökunar á nafnavalinu.“ Hér má hlusta á lagið: Klippa: Eldmóðir - Stefán Braga Patrik Atlason trónir annars staðfastur á toppi Íslenska listans á FM fjórðu vikuna í röð með lagið Skína og Miley Cyrus stekkur upp í annað sæti með lagið Jaded. Þá falla strákarnir í Iceguys niður um eitt sæti á milli vikna og skipa þriðja sætið með lagið Rúlletta. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira