„Erum ekki ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. september 2023 21:53 Gunnar Magnússon var sáttur með sigurinn Vísir/Anton Brink Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með seigluna í sínum mönnum er þeir unnu Fram með tveimur mörkum 30-32 í Olís-deild handbolta í kvöld. Afturelding var undir bróðurpart leiksins en steig upp á síðustu mínútum leiksins og uppskar sigurinn. „Þetta eru mikilvægir karaktersigrar. Við vorum í basli framan af og alls ekki góðir í fjörutíu mínútur. En þetta sýnir hversu langt við erum komnir, við höfum karakter og liðsheild í að snúa þessu við. Við vorum góðir síðustu tuttugu og það dugði. Þetta er seiglusigur.“ Eins og fram hefur komið var Afturelding undir lengst af í leiknum en náði að þjappa sér betur saman og stíga upp á lokamínútunum. „Mér fannst við slakir og auðvitað Fram góðir, ég tek ekkert af þeim. Mér fannst við ekki ná almennilegum takti hvorki í vörn né sókn í fjörutíu mínútur og við vorum frá okkar besta. Hérna áður fyrr höfðum við ekki snúið þessu við, það sýnir hversu langt við erum komnir, að geta tekið svona leik og klárað hann þrátt fyrir að vera í basli svona lengi. Menn þjöppuðu sér saman og misstu ekki trúna og stigu upp síðustu tuttugu og sigldu þessu heim.“ Gunnar segir strákana sátta með sigurinn en ekki með frammistöðuna og vill að þeir spili betur í næsta leik. „Við þurfum að spila betur. Við vorum ekki ánægðir með spilamennskuna. Mótið er að byrja og núna snýst þetta um að safna stigum en við þurfum að bæta okkar leik. Við erum ekkert ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Sjá meira
„Þetta eru mikilvægir karaktersigrar. Við vorum í basli framan af og alls ekki góðir í fjörutíu mínútur. En þetta sýnir hversu langt við erum komnir, við höfum karakter og liðsheild í að snúa þessu við. Við vorum góðir síðustu tuttugu og það dugði. Þetta er seiglusigur.“ Eins og fram hefur komið var Afturelding undir lengst af í leiknum en náði að þjappa sér betur saman og stíga upp á lokamínútunum. „Mér fannst við slakir og auðvitað Fram góðir, ég tek ekkert af þeim. Mér fannst við ekki ná almennilegum takti hvorki í vörn né sókn í fjörutíu mínútur og við vorum frá okkar besta. Hérna áður fyrr höfðum við ekki snúið þessu við, það sýnir hversu langt við erum komnir, að geta tekið svona leik og klárað hann þrátt fyrir að vera í basli svona lengi. Menn þjöppuðu sér saman og misstu ekki trúna og stigu upp síðustu tuttugu og sigldu þessu heim.“ Gunnar segir strákana sátta með sigurinn en ekki með frammistöðuna og vill að þeir spili betur í næsta leik. „Við þurfum að spila betur. Við vorum ekki ánægðir með spilamennskuna. Mótið er að byrja og núna snýst þetta um að safna stigum en við þurfum að bæta okkar leik. Við erum ekkert ánægðir með frammistöðuna þótt við séum ánægðir með stigin.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram mætti Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Fram var með yfirhöndina lengst af í leiknum en Afturelding náði forystunni á lokamínútunum og sigraði með tveimur mökum 30-32. 21. september 2023 18:45