Bein útsending: Er mamma bara með heilabilun þrjá daga í viku? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2023 12:16 Ráðstefnan fer fram í Hofi á Akureyri og hefst klukkan 13. Vísir/Vilhelm Alzheimersamtökin blása til ráðstefnu í Hofi á Akureyri í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og lýkur klukkan 16. Yfirskriftin ráðstefnunnar er „Er mamma bara með heilabilun þrjá daga í viku?“ Úrræði og þjónusta við fólk með heilabilun á landsvísu. Fundarstjóri er Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna. Dagskrá: „Seiglan, bylting í þjónustu við einstaklinga með heilabilun“? - Guðlaugur Eyjólfsson framkvæmdastjóra Alzheimersamtakanna. Að sjá tækifærin í nærumhverfinu - Laufey Jónsdóttir Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings og stoðþjónustu, tengill Alzheimersamtakanna á Akranesi. Austrið er rautt og heilabilun - Arnþór Helgason, vinátturáðherra. Hvað segiði, eigum við að fara á Greifann? - Dagný Björg Gunnarsdóttir og Hera Kristín Óðinsdóttir, aðstandendur. Týnd í umskiptum og samskiptum þegar maki hverfur vegna heilabilunar og flytur á langtímaumönnunarstofnun - Olga Ásrún Stefánsdóttir, iðjuþjálfi og fjölskylduráðgjafi. og fjölskyldum. Ef ég gleymi. Kynning á leiknu fræðsluefni um heilabilun - Sigrún Waage, leikkona og sviðslistakennari Minnismóttaka SAk, reynsla undanfarinna ára - Arna Rún Óskarsdóttir, öldurnarlæknir SAk. Er mamma bara með heilabilun þrisvar í viku? - Bergþóra Guðmundsdóttir, Aðstandandi Alzheimer sjúklings Nám í ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun - Dr. Kristín Þórarinsdóttir, er hjúkrunarfræðingur og dósent við Heilbrigðis- viðskipta og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri. Deildu reynslu sinni Vinkonurnar Ragnheiður Kristín Karlsdóttir og Gunnhildur Skaftadóttir kynntust í gegnum Alzheimersamtökin fyrir rúmum áratug eftir að eiginmenn þeirra greindust með sjúkdóminn. Þær sögðu sögu sína í baráttu við sjúkdóminn í Íslandi í dag í fyrrasumar. Báðir höfðu þeir þurft að bíða í mörg ár frá því að fyrstu einkenni komu þar til þeir voru greindir, sem fékk mjög á fjölskyldur þeirra. Akureyri Heilbrigðismál Tengdar fréttir Lyfið geti seinkað framþróun Alzheimer um þriðjung Öldrunarlæknir segir nýtt líftæknilyf við Alzheimer vendipunkt. Það muni ekki allir geta fengið lyfið til að byrja sem þurfi á því að halda en lyfið getur seinkað framþróun sjúkdómsins um þriðjung. 18. júlí 2023 12:31 Katrín hleypur fyrir Alzheimer-samtökin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu og hleypur hún fyrir Alzheimer-samtökin. Innblásturinn segir Katrín sækja til Magnúsar Karls Magnússonar og Ellýjar Katrínar Guðmundsdóttur, sem hefi opnað augu margra fyrir alzheimer-sjúkdómnum. 14. ágúst 2022 15:40 Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Yfirskriftin ráðstefnunnar er „Er mamma bara með heilabilun þrjá daga í viku?“ Úrræði og þjónusta við fólk með heilabilun á landsvísu. Fundarstjóri er Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna. Dagskrá: „Seiglan, bylting í þjónustu við einstaklinga með heilabilun“? - Guðlaugur Eyjólfsson framkvæmdastjóra Alzheimersamtakanna. Að sjá tækifærin í nærumhverfinu - Laufey Jónsdóttir Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings og stoðþjónustu, tengill Alzheimersamtakanna á Akranesi. Austrið er rautt og heilabilun - Arnþór Helgason, vinátturáðherra. Hvað segiði, eigum við að fara á Greifann? - Dagný Björg Gunnarsdóttir og Hera Kristín Óðinsdóttir, aðstandendur. Týnd í umskiptum og samskiptum þegar maki hverfur vegna heilabilunar og flytur á langtímaumönnunarstofnun - Olga Ásrún Stefánsdóttir, iðjuþjálfi og fjölskylduráðgjafi. og fjölskyldum. Ef ég gleymi. Kynning á leiknu fræðsluefni um heilabilun - Sigrún Waage, leikkona og sviðslistakennari Minnismóttaka SAk, reynsla undanfarinna ára - Arna Rún Óskarsdóttir, öldurnarlæknir SAk. Er mamma bara með heilabilun þrisvar í viku? - Bergþóra Guðmundsdóttir, Aðstandandi Alzheimer sjúklings Nám í ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun - Dr. Kristín Þórarinsdóttir, er hjúkrunarfræðingur og dósent við Heilbrigðis- viðskipta og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri. Deildu reynslu sinni Vinkonurnar Ragnheiður Kristín Karlsdóttir og Gunnhildur Skaftadóttir kynntust í gegnum Alzheimersamtökin fyrir rúmum áratug eftir að eiginmenn þeirra greindust með sjúkdóminn. Þær sögðu sögu sína í baráttu við sjúkdóminn í Íslandi í dag í fyrrasumar. Báðir höfðu þeir þurft að bíða í mörg ár frá því að fyrstu einkenni komu þar til þeir voru greindir, sem fékk mjög á fjölskyldur þeirra.
Akureyri Heilbrigðismál Tengdar fréttir Lyfið geti seinkað framþróun Alzheimer um þriðjung Öldrunarlæknir segir nýtt líftæknilyf við Alzheimer vendipunkt. Það muni ekki allir geta fengið lyfið til að byrja sem þurfi á því að halda en lyfið getur seinkað framþróun sjúkdómsins um þriðjung. 18. júlí 2023 12:31 Katrín hleypur fyrir Alzheimer-samtökin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu og hleypur hún fyrir Alzheimer-samtökin. Innblásturinn segir Katrín sækja til Magnúsar Karls Magnússonar og Ellýjar Katrínar Guðmundsdóttur, sem hefi opnað augu margra fyrir alzheimer-sjúkdómnum. 14. ágúst 2022 15:40 Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Lyfið geti seinkað framþróun Alzheimer um þriðjung Öldrunarlæknir segir nýtt líftæknilyf við Alzheimer vendipunkt. Það muni ekki allir geta fengið lyfið til að byrja sem þurfi á því að halda en lyfið getur seinkað framþróun sjúkdómsins um þriðjung. 18. júlí 2023 12:31
Katrín hleypur fyrir Alzheimer-samtökin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu og hleypur hún fyrir Alzheimer-samtökin. Innblásturinn segir Katrín sækja til Magnúsar Karls Magnússonar og Ellýjar Katrínar Guðmundsdóttur, sem hefi opnað augu margra fyrir alzheimer-sjúkdómnum. 14. ágúst 2022 15:40
Kalla eftir auknum stuðningi við aðstandendur Alzheimersjúklinga Dæmi eru um að makar alzheimersjúklinga hafi misst heilsu og jafnvel dáið á undan mökum sínum vegna óhóflegs álags. Þeir kalla eftir auknum stuðningi frá heilbrigðisyfirvöldum. 15. júní 2022 21:00