Ákærður fyrir ólöglegan vopnaflutning á Akureyri Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2023 10:34 Athæfi mannsins er talið brjóta gegn ákvæðum vopnalaga sem fjalla um geymslu skotvopna og svo meðferð þeirra undir áhrifum áfengis- og vímuefna. Vísir/Vilhelm Lögregla á Norðurlandi eystra hefur ákært 35 ára karlmann fyrir vopnalagabrot með því að hafa flutt skotvopn með ólöglegum hætti og undir áhrifum áfengis. Ákæran er birt í Lögbirtingablaðinu en brotið var framið við heimili mannsins á Akureyri aðfararnótt 3. júlí 2021. Í ákæru segir að maðurinn hafi umrætt sinn verið undir áhrifum áfengis við flutning skotvopna. Hafi hann verið að flytja til skotvopn og skotfæri, án þess að tryggja viðeigandi og áskilda geymslu þeirra í aðskildum og læstum hirslum þar sem óviðkomandi næði ekki til þeirra. Hann hafði þá geymt skotvopnin og skotfærin í töskum undir rúmi á heimili sínu. Athæfi mannsins er talið brjóta gegn ákvæðum vopnalaga sem fjalla um geymslu skotvopna og svo meðferð þeirra undir áhrifum áfengis- og vímuefna. Fram kemur að maðurinn sé nú búsettur á ótilgreindu heimilisfangi í Danmörku og sé hann kvaddur til að koma fyrir dóm þann 25. október næstkomandi. Sæki hann ekki þing megi hann búast við því að fjarvistin verði metin til jafns við það að hann viðurkenni að hafa framið brotið sem hann er ákærður fyrir. Verði dómur þá lagður á málið að honum fjarstöddum. Lögreglumál Skotvopn Akureyri Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Ákæran er birt í Lögbirtingablaðinu en brotið var framið við heimili mannsins á Akureyri aðfararnótt 3. júlí 2021. Í ákæru segir að maðurinn hafi umrætt sinn verið undir áhrifum áfengis við flutning skotvopna. Hafi hann verið að flytja til skotvopn og skotfæri, án þess að tryggja viðeigandi og áskilda geymslu þeirra í aðskildum og læstum hirslum þar sem óviðkomandi næði ekki til þeirra. Hann hafði þá geymt skotvopnin og skotfærin í töskum undir rúmi á heimili sínu. Athæfi mannsins er talið brjóta gegn ákvæðum vopnalaga sem fjalla um geymslu skotvopna og svo meðferð þeirra undir áhrifum áfengis- og vímuefna. Fram kemur að maðurinn sé nú búsettur á ótilgreindu heimilisfangi í Danmörku og sé hann kvaddur til að koma fyrir dóm þann 25. október næstkomandi. Sæki hann ekki þing megi hann búast við því að fjarvistin verði metin til jafns við það að hann viðurkenni að hafa framið brotið sem hann er ákærður fyrir. Verði dómur þá lagður á málið að honum fjarstöddum.
Lögreglumál Skotvopn Akureyri Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira