Sveindís og Wolfsburg ætla að vinna Meistaradeildina að þessu sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2023 10:00 Sveindís Jane Jónsdóttir á ferðinni í leik Wolfsburg og Bayer Leverkusen um helgina. Liðið frá bílaborginni vann 3-0 sigur. getty/Selim Sudheimer Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að Wolfsburg setji stefnuna á að vinna alla þá titla sem í boði eru á tímabilinu. Keppni í þýsku úrvalsdeildinni hófst um helgina. Wolfsburg vann þá 3-0 sigur á Bayer Leverkusen og skoraði Sveindís eitt marka liðsins. Wolfsburg þurfti að sjá á eftir þýska meistaratitlinum í hendur Bayern München á síðasta tímabili en ætlar að endurheimta hann í vetur. Og gott betur. „Auðvitað ætlum við að vinna,“ sagði Sveindís, aðspurð um markmið Wolfsburg í vetur. „Við ætlum að taka deildina. Við erum með geggjað lið og eigum möguleika á að vinna allar keppnir sem við tókum þátt í. Við gerum allt sem við getum til að ná eins langt og við getum og gera betur en í fyrra,“ sagði Sveindís. Wolfsburg komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili en tapaði fyrir Barcelona, 3-2, eftir að hafa komist 0-2 yfir. Markmiðið er að taka lokaskrefið í vetur og vinna Meistaradeildina. „Við komumst í úrslit í fyrra og ætlum að gera það aftur núna og vinna þá,“ sagði Sveindís. Hún gerir ráð fyrir að vera í jafn stóru hlutverki hjá Wolfsburg og á síðasta tímabili. Sveindís lék þá 34 leiki, skoraði níu mörk og lagði upp sjö. „Ég held það allavega. Auðvitað vil ég byrja inn á í öllum leikjum en það er erfitt. Við erum með fullt af heimsklassa leikmönnum þannig ég geri mitt besta til að vera sem oftast í byrjunarliðinu,“ sagði Sveindís að endingu. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Keppni í þýsku úrvalsdeildinni hófst um helgina. Wolfsburg vann þá 3-0 sigur á Bayer Leverkusen og skoraði Sveindís eitt marka liðsins. Wolfsburg þurfti að sjá á eftir þýska meistaratitlinum í hendur Bayern München á síðasta tímabili en ætlar að endurheimta hann í vetur. Og gott betur. „Auðvitað ætlum við að vinna,“ sagði Sveindís, aðspurð um markmið Wolfsburg í vetur. „Við ætlum að taka deildina. Við erum með geggjað lið og eigum möguleika á að vinna allar keppnir sem við tókum þátt í. Við gerum allt sem við getum til að ná eins langt og við getum og gera betur en í fyrra,“ sagði Sveindís. Wolfsburg komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili en tapaði fyrir Barcelona, 3-2, eftir að hafa komist 0-2 yfir. Markmiðið er að taka lokaskrefið í vetur og vinna Meistaradeildina. „Við komumst í úrslit í fyrra og ætlum að gera það aftur núna og vinna þá,“ sagði Sveindís. Hún gerir ráð fyrir að vera í jafn stóru hlutverki hjá Wolfsburg og á síðasta tímabili. Sveindís lék þá 34 leiki, skoraði níu mörk og lagði upp sjö. „Ég held það allavega. Auðvitað vil ég byrja inn á í öllum leikjum en það er erfitt. Við erum með fullt af heimsklassa leikmönnum þannig ég geri mitt besta til að vera sem oftast í byrjunarliðinu,“ sagði Sveindís að endingu.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn