„Fengum framlag frá þeim sem komu inn á sem skipti miklu máli“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. september 2023 21:36 Ásgeir Örn Hallgrímsson var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Haukar unnu átta marka sigur gegn Stjörnunni 27-19. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. „Mér fannst við svara síðasta leik vel. Við lögðum upp með að nýta það sem við erum góðir í og það er að spila góða vörn og það var það sem við gerðum. Við fengum á okkur tíu mörk í fyrri og níu mörk í seinni hálfleik.“ „Við ætluðum að spila betri vörn og leyfa þessu að fljóta sóknarlega. Síðan var þetta hugarfarslegt sem klikkaði gegn HK. Við vorum ekki tilbúnir en við vorum tilbúnir í dag og ég var ánægður með það,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu seinni hálfleik töluvert betur og komust fjörum mörkum yfir. Varnarleikur Hauka var góður og það tók Stjörnuna sex mínútur að skora. „Þetta var það sem við ætluðum að gera. Við ætluðum að vera þéttir og agaðir í okkar aðgerðum. Aron Rafn var síðan frábær og við nýttum okkur það með því að keyra á þá. Við náðum frumkvæðinu í 14-10 og sem betur fer héldum við því út leikinn.“ Stjarnan jafnaði í 15-15 og Ásgeir var ánægður með hvernig Haukar svöruðu með öðru áhlaupi sem kláraði leikinn. „Ég var ánægður með það. Ég held að við áttum meira inni þar sem við vorum að rúlla meira á liðinu. Mér fannst við fá frábært framlag frá þeim sem komu inn á og það skipti ótrúlega miklu máli fyrir okkur.“ Það kom sérstakur kafli í síðari hálfleik þar sem staðan var eins í tæpar fimm mínútur. Bæði Ásgeir og Patrekur tóku leikhlé en Haukar duttu síðan í gang. „Patrekur tók fyrst leikhlé. Síðan komu þrjár sóknir og þá tók ég leikhlé en á þeim tíma vorum við að spila okkur í góð færi en klikka á dauðafærum og það var bara spurning um að koma boltanum inn og ég hafði þá tilfiningu að ef við kæmust í 22-17 þá væri þetta komið sem var raunin,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
„Mér fannst við svara síðasta leik vel. Við lögðum upp með að nýta það sem við erum góðir í og það er að spila góða vörn og það var það sem við gerðum. Við fengum á okkur tíu mörk í fyrri og níu mörk í seinni hálfleik.“ „Við ætluðum að spila betri vörn og leyfa þessu að fljóta sóknarlega. Síðan var þetta hugarfarslegt sem klikkaði gegn HK. Við vorum ekki tilbúnir en við vorum tilbúnir í dag og ég var ánægður með það,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu seinni hálfleik töluvert betur og komust fjörum mörkum yfir. Varnarleikur Hauka var góður og það tók Stjörnuna sex mínútur að skora. „Þetta var það sem við ætluðum að gera. Við ætluðum að vera þéttir og agaðir í okkar aðgerðum. Aron Rafn var síðan frábær og við nýttum okkur það með því að keyra á þá. Við náðum frumkvæðinu í 14-10 og sem betur fer héldum við því út leikinn.“ Stjarnan jafnaði í 15-15 og Ásgeir var ánægður með hvernig Haukar svöruðu með öðru áhlaupi sem kláraði leikinn. „Ég var ánægður með það. Ég held að við áttum meira inni þar sem við vorum að rúlla meira á liðinu. Mér fannst við fá frábært framlag frá þeim sem komu inn á og það skipti ótrúlega miklu máli fyrir okkur.“ Það kom sérstakur kafli í síðari hálfleik þar sem staðan var eins í tæpar fimm mínútur. Bæði Ásgeir og Patrekur tóku leikhlé en Haukar duttu síðan í gang. „Patrekur tók fyrst leikhlé. Síðan komu þrjár sóknir og þá tók ég leikhlé en á þeim tíma vorum við að spila okkur í góð færi en klikka á dauðafærum og það var bara spurning um að koma boltanum inn og ég hafði þá tilfiningu að ef við kæmust í 22-17 þá væri þetta komið sem var raunin,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira