U-21 árs landsliðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 09:14 Andri Lucas Guðjohnsen er í U-21 árs landsliðshóp Íslands. Vísir/Diego U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Íslenska U-21 árs landsliðið hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og fór til að mynda á lokamót EM 2021 og alla leið í umspil fyrir lokamót EM 2023. Þar beið Ísland lægri hlut gegn Tékklandi og ætlar liðið án efa að hefna fyrir það síðar í dag. Leikmannahóp Íslands má sjá neðar í fréttinni. Ísland er í riðli með Tékklandi, Danmörku, Wales og Litáen. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst klukkan 16.30. Er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Markverðir Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004) Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002) Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002) Útileikmenn Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002) Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002) Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003) Ólafur Guðmundsson – FH (2002) Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002) Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003) Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003) Jakob Franz Pálsson – KR (2003) Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003) Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002) Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004) Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002) Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002) Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003) Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002) Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003) Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004) Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004) Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004) Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004) Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004) Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003) Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Sjá meira
Íslenska U-21 árs landsliðið hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og fór til að mynda á lokamót EM 2021 og alla leið í umspil fyrir lokamót EM 2023. Þar beið Ísland lægri hlut gegn Tékklandi og ætlar liðið án efa að hefna fyrir það síðar í dag. Leikmannahóp Íslands má sjá neðar í fréttinni. Ísland er í riðli með Tékklandi, Danmörku, Wales og Litáen. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst klukkan 16.30. Er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Markverðir Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004) Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002) Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002) Útileikmenn Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002) Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002) Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003) Ólafur Guðmundsson – FH (2002) Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002) Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003) Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003) Jakob Franz Pálsson – KR (2003) Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003) Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002) Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004) Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002) Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002) Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003) Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002) Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003) Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004) Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004) Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004) Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004) Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004) Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003)
Markverðir Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004) Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002) Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002) Útileikmenn Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002) Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002) Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003) Ólafur Guðmundsson – FH (2002) Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002) Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003) Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003) Jakob Franz Pálsson – KR (2003) Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003) Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002) Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004) Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002) Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002) Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003) Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002) Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003) Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004) Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004) Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004) Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004) Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004) Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003)
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Sjá meira