Stórlið Arsenal óvænt úr leik í Meistaradeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 10:31 Cloe Lacasse hughreystir hér markvörðinn Manuela Zinsberger eftir tap Arsenal í gær. Vísir/Getty Arsenal er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn París FC í forkeppninni í gær. Arsenal komst alla leið í undanúrslit í keppninni í fyrra. Lið Arsenal er eitt af stórliðunum í Evrópuboltanum bæði í karla- og kvennaflokki. Í fyrra komst kvennalið félagsins alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsburg. Arsenal er hins vegar úr leik í keppninni í ár. Liðið tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar með því að lenda í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og mætti París FC í gær. There will be no Champions League football for Arsenal this season What a result for Paris FC #BBCFootball pic.twitter.com/SylStUA4Fd— BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2023 Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Arsenal beið lægri hlut en stórstjörnur eins og Alessia Russo, Amanda Iliested, Vivianne Miedema og auðvitað hin hálfíslenska Cloe Lacasse þurfa því að sætta sig við að horfa á keppnina í sjónvarpinu þetta árið. Lacasse var í byrjunarliði Arsenal í gær og lék allan leikinn. „Við erum ekki búin að ná þessu. Þetta er sárt,“ sagði knattspyrnustjóri Arsenal eftir leikinn, hinn sænski Jonas Eidevall. Frida Maanum og Russo klikkuðu báðar í vítaspyrnukeppninni en París FC, sem lenti í þriðja sæti frönsku deildarinnar í fyrra á eftir meisturum Lyon og PSG. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Lið Arsenal er eitt af stórliðunum í Evrópuboltanum bæði í karla- og kvennaflokki. Í fyrra komst kvennalið félagsins alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og liðsfélögum hennar í Wolfsburg. Arsenal er hins vegar úr leik í keppninni í ár. Liðið tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar með því að lenda í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og mætti París FC í gær. There will be no Champions League football for Arsenal this season What a result for Paris FC #BBCFootball pic.twitter.com/SylStUA4Fd— BBC Sport (@BBCSport) September 9, 2023 Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Arsenal beið lægri hlut en stórstjörnur eins og Alessia Russo, Amanda Iliested, Vivianne Miedema og auðvitað hin hálfíslenska Cloe Lacasse þurfa því að sætta sig við að horfa á keppnina í sjónvarpinu þetta árið. Lacasse var í byrjunarliði Arsenal í gær og lék allan leikinn. „Við erum ekki búin að ná þessu. Þetta er sárt,“ sagði knattspyrnustjóri Arsenal eftir leikinn, hinn sænski Jonas Eidevall. Frida Maanum og Russo klikkuðu báðar í vítaspyrnukeppninni en París FC, sem lenti í þriðja sæti frönsku deildarinnar í fyrra á eftir meisturum Lyon og PSG.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira