Grunaður um að drepa tvær ungar konur í Árósum Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2023 15:01 Frá Árósum, annarri stærstu borg Danmerkur. Ungur karlmaður er grunaður um að valda dauða tveggja ungra kvenna með skömmu millibili þar. Getty Karlmaður á þrítugsaldri er grunaður um að hafa drepið tvær ungar konur í úthverfi Árósa í Danmörku. Hann var handtekinn í tengslum við dauða átján ára stúlku um helgina en er nú talinn hafa átt þátt í dauða annarrar konu í júlí. Konurnar eru taldar hafa látist af völdum eitrunar. Sá grunaði var leiddur fyrir dómara á Austur-Jótlandi í dag. Hann er 24 ára gamall og var handtekinn á sunnudag eftir að stúlkan fannst látin í íbúð hans í Brabrand, úthverfi Árósa. Lögregla taldi aðstæður grunsamlegar og tilkynnti í dag að hann yrði ákærður fyrir manndráp, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Hann er einnig ákærður fyrir dauða 23 ára gamallar konu sem fannst meðvitundarlaus í íbúð hans í júlí. Konan lést fjórum dögum síðar. Dánarorsök kvennanna liggur ekki fyrir en lögregla telur að þær hafi látist af völdum einhvers konar lyfjaeitrunar. Upphaflega taldi lögregla ekki að nokkuð saknæmt hefði átt sér stað við dauða eldri konunnar. „Þetta mál er nokkuð ólíkt mörgum öðrum málum þar sem við getum strax sagt að séu morðmál. Hér verði við að rannsaka dánarorsökina. Við teljum, og ég legg áherslu á að við teljum, að það hafi verið eitrun í báðum tilfellum,“ segir Flemming Nørgaard, aðstoðarlögreglustjóri á Austur-Jótlandi. Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Sá grunaði var leiddur fyrir dómara á Austur-Jótlandi í dag. Hann er 24 ára gamall og var handtekinn á sunnudag eftir að stúlkan fannst látin í íbúð hans í Brabrand, úthverfi Árósa. Lögregla taldi aðstæður grunsamlegar og tilkynnti í dag að hann yrði ákærður fyrir manndráp, að sögn danska ríkisútvarpsins DR. Hann er einnig ákærður fyrir dauða 23 ára gamallar konu sem fannst meðvitundarlaus í íbúð hans í júlí. Konan lést fjórum dögum síðar. Dánarorsök kvennanna liggur ekki fyrir en lögregla telur að þær hafi látist af völdum einhvers konar lyfjaeitrunar. Upphaflega taldi lögregla ekki að nokkuð saknæmt hefði átt sér stað við dauða eldri konunnar. „Þetta mál er nokkuð ólíkt mörgum öðrum málum þar sem við getum strax sagt að séu morðmál. Hér verði við að rannsaka dánarorsökina. Við teljum, og ég legg áherslu á að við teljum, að það hafi verið eitrun í báðum tilfellum,“ segir Flemming Nørgaard, aðstoðarlögreglustjóri á Austur-Jótlandi.
Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira