NFL Red Zone á Stöð 2 Sport Aron Guðmundsson skrifar 4. september 2023 12:53 NFL Red Zone verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport á komandi NFL tímabili. Vísir/Samsett mynd Bryddað verður upp á nýjung í þeirri umfjöllun sem Stöð 2 Sport býður áskrifendum sínum upp á í tengslum við NFL-deildina í Bandaríkjunum þetta tímabilið því í fyrsta sinn munu áskrifendur geta horft á NFL Red Zone á sunnudögum á Stöð 2 Sport. NFL Red Zone færir áhorfendum sleitulausa útsendingu frá leikjum NFL deildarinnar á sunnudögum í um það bil sjö klukkustundir án auglýsinga. Þar er sýnt frá öllu því markverðasta sem gerist í öllum leikjum NFL-deildarinnar. Það er hinn þaulreyndi Scott Hanson sem stýrir NFL Red Zone og sér um að áhorfendur fái allt það helsta sem gerist í leikjum kvöldsins beint í æð. NFL-deildin fer af stað á nýjan leik aðfaranótt næstkomandi föstudags með leik ríkjandi meistara Kansas City Chiefs og Detroit Lions. Leikurinn hefst á miðnætti og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Líkt og síðustu ár verða tveir NFL-leikir sýndir á sjónvarpsrásum Stöðvar 2 Sport alla sunnudaga í vetur auk allra leikja í úrslitakeppninni eftir áramót, þar með talið Super Bowl 58 sem fer fram þann 11. febrúar næstkomandi í Las Vegas. Þá mun íslenski umfjöllunarþátturinn Lokasóknin hefja göngu sína á morgun, þriðjudag, með sérstökum upphitunarþætti sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00. Þátturinn er í umsjón Andra Ólafssonar. NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Sjá meira
NFL Red Zone færir áhorfendum sleitulausa útsendingu frá leikjum NFL deildarinnar á sunnudögum í um það bil sjö klukkustundir án auglýsinga. Þar er sýnt frá öllu því markverðasta sem gerist í öllum leikjum NFL-deildarinnar. Það er hinn þaulreyndi Scott Hanson sem stýrir NFL Red Zone og sér um að áhorfendur fái allt það helsta sem gerist í leikjum kvöldsins beint í æð. NFL-deildin fer af stað á nýjan leik aðfaranótt næstkomandi föstudags með leik ríkjandi meistara Kansas City Chiefs og Detroit Lions. Leikurinn hefst á miðnætti og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Líkt og síðustu ár verða tveir NFL-leikir sýndir á sjónvarpsrásum Stöðvar 2 Sport alla sunnudaga í vetur auk allra leikja í úrslitakeppninni eftir áramót, þar með talið Super Bowl 58 sem fer fram þann 11. febrúar næstkomandi í Las Vegas. Þá mun íslenski umfjöllunarþátturinn Lokasóknin hefja göngu sína á morgun, þriðjudag, með sérstökum upphitunarþætti sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00. Þátturinn er í umsjón Andra Ólafssonar.
NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Sjá meira