Fyrsta sinn sem allar Norðurlandaþjóðir eiga lið í riðlakeppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2023 09:30 Viktor Karl Einarsson skoraði markið sem gulltryggði Blikum sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Í fyrsta skipti í sögunni eiga allar Norðurlandaþjóðirnar Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Færeyjar öll knattspyrnulið sem munu keppa í riðlakeppni Evrópukeppna. Þetta varð ljóst í gær þegar Breiðablik tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Breiðablik skráði sig á spjöld sögunnar þegar liðið lagði Struga frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Ekki nóg með að liðið varð fyrsta íslenska karlaliðið til að komast alla leið í riðlana í Evrópukeppni heldur varð Ísland þar með síðasta Norðurlandaþjóðin sem átti eftir tryggja sér slíkan heiður þar sem KÍ Klaksvík frá Færeyjum var með öruggt sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar eftir magnaðar undanfarnar vikur. 8 We did it.For the first time in the ENTIRE HISTORY OF FOOTBALL! Every. Single. Nordic. Country. Will be represented in the European Group stages Copenhagen, Nordsjælland Bodo/Glimt, Molde BK Häcken HJK Helsinki Breidablik KÍ Klaksvik pic.twitter.com/A9YR7D0RhI— Nordic Footy (@footy_nordic) August 31, 2023 Alls eru átta lið frá Norðurlöndum sem munu spila í Evrópukeppnum á næstu vikum. Frá Danmörku munu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn taka þátt í Meistaradeild Evrópu á meðan Nordsjælland mun taka þátt í Evrópudeildinni. Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í BK Häcken frá Svíþjóð munu taka þátt í Evrópudeildinni. Molde frá Noregi mun að sama skapi spila í Evrópudeildinni en Bodö/Glimt mun spila í Sambandsdeildinni ásamt HJK Helsinki, Kí Klaksvík og Breiðabliki. Dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar klukkan 11.00 og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og á Vísi. Dregið verður í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar klukkan 12.30 og verður það sömuleiðis í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38 Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20 Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00 Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Breiðablik skráði sig á spjöld sögunnar þegar liðið lagði Struga frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Ekki nóg með að liðið varð fyrsta íslenska karlaliðið til að komast alla leið í riðlana í Evrópukeppni heldur varð Ísland þar með síðasta Norðurlandaþjóðin sem átti eftir tryggja sér slíkan heiður þar sem KÍ Klaksvík frá Færeyjum var með öruggt sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar eftir magnaðar undanfarnar vikur. 8 We did it.For the first time in the ENTIRE HISTORY OF FOOTBALL! Every. Single. Nordic. Country. Will be represented in the European Group stages Copenhagen, Nordsjælland Bodo/Glimt, Molde BK Häcken HJK Helsinki Breidablik KÍ Klaksvik pic.twitter.com/A9YR7D0RhI— Nordic Footy (@footy_nordic) August 31, 2023 Alls eru átta lið frá Norðurlöndum sem munu spila í Evrópukeppnum á næstu vikum. Frá Danmörku munu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn taka þátt í Meistaradeild Evrópu á meðan Nordsjælland mun taka þátt í Evrópudeildinni. Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í BK Häcken frá Svíþjóð munu taka þátt í Evrópudeildinni. Molde frá Noregi mun að sama skapi spila í Evrópudeildinni en Bodö/Glimt mun spila í Sambandsdeildinni ásamt HJK Helsinki, Kí Klaksvík og Breiðabliki. Dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar klukkan 11.00 og verður drátturinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og á Vísi. Dregið verður í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar klukkan 12.30 og verður það sömuleiðis í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38 Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20 Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00 Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Struga 1-0 | Breiðablik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar Breiðablik vann Struga 1-0 og skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar með því að tryggja sér farseðilinn í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeildina í hádeginu á morgun. 31. ágúst 2023 18:38
Ljóðrænn Óskar Hrafn eftir afrek Breiðabliks: „Þessi árangur er óður til hugrekkisins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks, fór yfir víðan völl þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að lið hans tryggði sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu. Með sigrinum skráði Breiðablik sig á spjöld sögunnar en ekkert íslenskt karlalið hefur áður komist á þetta stig Evrópukeppni. 31. ágúst 2023 19:20
Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. 31. ágúst 2023 23:00
Valgeir Lunddal í Evrópudeildina á meðan Hákon Arnar fer í Sambandsdeildina Í kvöld kom í ljós hvaða lið komust í riðlakeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrr í kvöld tryggði Breiðablik sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en nú er öllum leikjum kvöldsins lokið. 31. ágúst 2023 21:31
Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. 9. ágúst 2023 12:00