„Hvaða ráðherra notar símaveski?“ Máni Snær Þorláksson skrifar 31. ágúst 2023 21:43 Greint var frá því fyrr í dag að ráðherrarnir leggja síma sína til hliðar fyrir fundinn af öryggisástæðum. Vísir/Einar Ráðherrar lögðu síma sína til hliðar áður en ríkisstjórnarfundur hófst á Egilsstöðum í dag. Mynd af símunum vakti nokkra athygli á samfélagsmiðlum í dag. Upp spratt umræða um hvaða ráðherrar ættu hvaða síma. „Hvaða ráðherra notar símaveski?“ spyr Jóhann Óli Eiðsson lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, í dag. Því næst segir Jóhann Óli hvaða ráðherrar hann telur að séu líklegastir til að eiga símaveski. Að hans mati eru mestar líkur á að það tilheyri Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra eða Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra. Hvaða ráðherra notar símaveski? Óumbeðnir stuðlar hér að neðan:Sigurður Ingi - 1.08Ásmundur Einar - 1.70Guðlaugur Þór - 3.10Big Willum - 3.20Guðmundur Ingi - 3.70 pic.twitter.com/urIrBfCVeK— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) August 31, 2023 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist hafa fengið það verkefni að kynna niðurstöðurnar. Hún ljóstrar því upp að símaveskið er í eigu Ásmundar. Netverjar höfðu einnig áhuga á öðrum símum ráðherra, til að mynda þeim sem er með ökuskírteini í hulstrinu. Áslaug segir að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra eigi þann síma. „Mummi lagðist gegn því að fá ökuskírteinið í símann og setti það því bara á símann.“ Þá er Áslaug spurð hvort það sé Sigurður Ingi sem eigi símann í stærsta hulstrinu. Er það þá Sigurður Ingi sem á skothelda símann lengst til vinstri? Svolítill iðnaðarmannastíll á honum.— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Áslaug segir að Sigurður Ingi eigi ekki umræddan síma heldur annar ráðherra sem er með stærri hendur. Þú meinar! Ekki veitir af !! pic.twitter.com/0QBOag8tir— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Grín og gaman Fjarskipti Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
„Hvaða ráðherra notar símaveski?“ spyr Jóhann Óli Eiðsson lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, í dag. Því næst segir Jóhann Óli hvaða ráðherrar hann telur að séu líklegastir til að eiga símaveski. Að hans mati eru mestar líkur á að það tilheyri Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra eða Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra. Hvaða ráðherra notar símaveski? Óumbeðnir stuðlar hér að neðan:Sigurður Ingi - 1.08Ásmundur Einar - 1.70Guðlaugur Þór - 3.10Big Willum - 3.20Guðmundur Ingi - 3.70 pic.twitter.com/urIrBfCVeK— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) August 31, 2023 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist hafa fengið það verkefni að kynna niðurstöðurnar. Hún ljóstrar því upp að símaveskið er í eigu Ásmundar. Netverjar höfðu einnig áhuga á öðrum símum ráðherra, til að mynda þeim sem er með ökuskírteini í hulstrinu. Áslaug segir að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra eigi þann síma. „Mummi lagðist gegn því að fá ökuskírteinið í símann og setti það því bara á símann.“ Þá er Áslaug spurð hvort það sé Sigurður Ingi sem eigi símann í stærsta hulstrinu. Er það þá Sigurður Ingi sem á skothelda símann lengst til vinstri? Svolítill iðnaðarmannastíll á honum.— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Áslaug segir að Sigurður Ingi eigi ekki umræddan síma heldur annar ráðherra sem er með stærri hendur. Þú meinar! Ekki veitir af !! pic.twitter.com/0QBOag8tir— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Grín og gaman Fjarskipti Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira