Allir leikir Íslands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Boði Logason skrifar 1. september 2023 08:01 Allir leikir landsliðsins verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Það eru N1 og Netgíró sem eru aðalsamstarfsaðilar útsendinganna. Vilhelm Allir leikir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á árinu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Fyrstu leikirnir verða 8. september gegn Lúxemborg ytra og svo 11. september gegn Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli. Í tilkynningu frá Sýn hf. segir að áhorfendur geti nú horft á strákana okkar í bestu mögulegu myndgæðum og að mikið verði lagt í umfjöllun um leikina. Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjunum en umfjöllun verður í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports um landsliðið verða meðal annarra Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson sem báðir eru margreyndir landsliðs- og atvinnumenn í knattspyrnu. Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, segir frábært að geta fagnað því að íslenska landsliðið séð komið „heim til okkar á Stöð 2 Sport með því að bjóða upp á næstu leiki liðsins í undankeppni EM 2024 í opinni dagskrá með okkar góðu samstarfsaðilum, N1 og Netgíró. Nú eru afar mikilvægir leikir fram undan hjá strákunum okkar. Liðið hefur staðið sig vel og erum við stolt að geta verið hluti af þessari vegferð með þeim. Áfram Ísland!“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segist reikna með því að það gleðji þjóðina að getað séð leikina í opinni dagskrá. „Ég hlakka mikið til að fylgjast með umfjöllun Stöðvar 2 Sports um strákana okkar enda mikil reynsla og þekking þar á bæ og ég veit að landsliðinu verða gerð góð skil. Liðið er á ákveðinni vegferð undir stjórn þjálfarans ÅgeHareide og í leikmannahópnum eru reynslumiklir menn í bland við yngri og afar spennandi leikmenn,“ segir Vanda í tilkynningu. Allir aðrir leikir í undankeppni EM 2024 verða sýndir á Viaplay og valdir leikir á Vodafone Sport, sem er nú hluti af Sportpakka Stöðvar 2 Sport. Vísir er í eigu Sýnar. Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Í tilkynningu frá Sýn hf. segir að áhorfendur geti nú horft á strákana okkar í bestu mögulegu myndgæðum og að mikið verði lagt í umfjöllun um leikina. Guðmundur Benediktsson mun lýsa leikjunum en umfjöllun verður í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports um landsliðið verða meðal annarra Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson sem báðir eru margreyndir landsliðs- og atvinnumenn í knattspyrnu. Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, segir frábært að geta fagnað því að íslenska landsliðið séð komið „heim til okkar á Stöð 2 Sport með því að bjóða upp á næstu leiki liðsins í undankeppni EM 2024 í opinni dagskrá með okkar góðu samstarfsaðilum, N1 og Netgíró. Nú eru afar mikilvægir leikir fram undan hjá strákunum okkar. Liðið hefur staðið sig vel og erum við stolt að geta verið hluti af þessari vegferð með þeim. Áfram Ísland!“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segist reikna með því að það gleðji þjóðina að getað séð leikina í opinni dagskrá. „Ég hlakka mikið til að fylgjast með umfjöllun Stöðvar 2 Sports um strákana okkar enda mikil reynsla og þekking þar á bæ og ég veit að landsliðinu verða gerð góð skil. Liðið er á ákveðinni vegferð undir stjórn þjálfarans ÅgeHareide og í leikmannahópnum eru reynslumiklir menn í bland við yngri og afar spennandi leikmenn,“ segir Vanda í tilkynningu. Allir aðrir leikir í undankeppni EM 2024 verða sýndir á Viaplay og valdir leikir á Vodafone Sport, sem er nú hluti af Sportpakka Stöðvar 2 Sport. Vísir er í eigu Sýnar.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira