Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu deild kvenna og toppslagur á Víkingsvelli Smári Jökull Jónsson skrifar 27. ágúst 2023 06:00 KR-ingar taka á móti Fylki í Bestu deild karla í dag. Það er sannkallaður risadagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Alls verða sautján beinar útsendingar frá hádegi og fram á kvöld. Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 verður sýnt beint úr Laugardalnum þar sem Þróttur tekur á móti Breiðablik í Bestu deild kvenna. Um er að ræða síðustu umferðina í deildinni áður en henni verður skipt í tvennt fyrir úrslitakeppni. Klukkan 16:50 hefst síðan leikur Keflavíkur og Fram í Bestu deild karla og klukkan 19:00 er komið að stórleik Víkings og Breiðabliks. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 21:25. Stöð 2 Sport 2 Leikur Juventus og Bologna í Serie A verður sýndur beint klukkan 16:20. Leikur Lazio og Genoa í sömu deild hefst klukkan 18:35 en Albert Guðmundsson er leikmaður Genoa. Á miðnætti verður sýnt beint frá leik New Orleans Saints og Houston Texans á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Sassuolo í Serie A og hefst útsending frá leiknum klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Canadian Pacific mótinu á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 23:00 en um er að ræða lokahring mótsins. Stöð 2 Sport 5 Leikur ÍBV og FH í Bestu deild kvenna verður í beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum klukkan 13:50. Bestu mörk kvenna verða í beinni útsendingu klukkan 18:00 en þar verður farið yfir lokaumferð deildakeppninnar. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Hollandi fer fram í dag og verður í beinnit frá klukkan 12:30. Max Verstappen er á ráspól en hann leiðir keppni ökuþóra með yfirburðum. Leikur Atlanta Braves og San Francisco Giants í MLS-deildinni verður síðan sýndur klukkan 20:00. Besta deildin Valur og Keflavík mætast í Bestu deild kvenna og hefst útsending klukkan 13:50. Klukkan 16:50 færum við okkur síðan yfir í Vesturbæinn en þá mætast KR og Fylkir í Bestu deild karla. Besta deildin 2 Tindastóll tekur á móti Þór/KA í Norðurlandsslag og hefst útsending klukkan 13:50. Besta deildin 3 Leikur Stjörnunnar og Selfoss í Bestu deild kvenna verður í beinni útsendingu frá klukkan 13:50. Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13:50 verður sýnt beint úr Laugardalnum þar sem Þróttur tekur á móti Breiðablik í Bestu deild kvenna. Um er að ræða síðustu umferðina í deildinni áður en henni verður skipt í tvennt fyrir úrslitakeppni. Klukkan 16:50 hefst síðan leikur Keflavíkur og Fram í Bestu deild karla og klukkan 19:00 er komið að stórleik Víkings og Breiðabliks. Bestu tilþrifin verða síðan á dagskrá klukkan 21:25. Stöð 2 Sport 2 Leikur Juventus og Bologna í Serie A verður sýndur beint klukkan 16:20. Leikur Lazio og Genoa í sömu deild hefst klukkan 18:35 en Albert Guðmundsson er leikmaður Genoa. Á miðnætti verður sýnt beint frá leik New Orleans Saints og Houston Texans á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Ítalíumeistarar Napoli taka á móti Sassuolo í Serie A og hefst útsending frá leiknum klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Canadian Pacific mótinu á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 23:00 en um er að ræða lokahring mótsins. Stöð 2 Sport 5 Leikur ÍBV og FH í Bestu deild kvenna verður í beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum klukkan 13:50. Bestu mörk kvenna verða í beinni útsendingu klukkan 18:00 en þar verður farið yfir lokaumferð deildakeppninnar. Vodafone Sport Formúlu 1 keppnin í Hollandi fer fram í dag og verður í beinnit frá klukkan 12:30. Max Verstappen er á ráspól en hann leiðir keppni ökuþóra með yfirburðum. Leikur Atlanta Braves og San Francisco Giants í MLS-deildinni verður síðan sýndur klukkan 20:00. Besta deildin Valur og Keflavík mætast í Bestu deild kvenna og hefst útsending klukkan 13:50. Klukkan 16:50 færum við okkur síðan yfir í Vesturbæinn en þá mætast KR og Fylkir í Bestu deild karla. Besta deildin 2 Tindastóll tekur á móti Þór/KA í Norðurlandsslag og hefst útsending klukkan 13:50. Besta deildin 3 Leikur Stjörnunnar og Selfoss í Bestu deild kvenna verður í beinni útsendingu frá klukkan 13:50.
Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira