Rannsaka andlát 88 einstaklinga í tengslum við „eitursala“ í Kanada Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. ágúst 2023 08:06 Kenneth Law var handtekinn í maí síðastliðnum. Peel Regional Police Lögregluyfirvöld á Bretlandseyjum telja að minnsta kosti 88 einstaklinga þar í landi hafa látist eftir að hafa verslað efni af „eitursala“ í Kanada. Kenneth Law var handtekinn í maí síðastliðnum og er grunaður um að hafa aðstoðað fólk við að fremja sjálfsvíg. Lögregla í Kanada hóf rannsókn málsins í kjölfar grunsamlegs dauðsfalls einstaklings í Toronto. Law, 57 ára, er talinn hafa haldið úti nokkrum vefsíðum þar sem hann seldi varning til fólks sem var í sjálfsvígshugleiðingum, þar á meðal eitur sem hann sendi til yfir 40 landa. Yfirvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að því frá handtöku Law að hafa samband við og athuga með alla sem vitað er að pöntuðu efnið frá honum. Um er að ræða 232 einstaklinga sem versluðu við Law á tveggja ára tímabili. Samkvæmt lögreglu eru 88 af þeim látnir en enn á eftir að ganga úr skugga um hvort fólkið dó eftir að hafa innbyrt efnið frá Law. BBC hefur rætt við föður Tom Parfett, sem var 22 ára þegar hann tók eigið líf í október 2021 eftir að hafa keypt efni af Law. David Parfett segist reiður lögreglunni fyrir að gera ekki meira til að loka vefsíðum þar sem níðst sé á ungum og viðkvæmum einstaklingum. Parfett sagði son sinn hafa rætt um að fremja sjálfsvíg í hópum tileinkuðum málefninu á netinu, þar sem hann hefði jafnvel fengið hvatningu til að láta til skarar skríða. „Við verðum að horfast í augu við það að í nútímasamfélagi getur fólk fundið annað fólk með sömu hugðarefni til að ræða erfiðustu málefni... það er ekkert eftirlit með þessum samfélögum og þau eru að valda gríðarlegum skaða,“ segir Parfett. Hér má finna umfjöllun BBC. Kanada Erlend sakamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Lögregla í Kanada hóf rannsókn málsins í kjölfar grunsamlegs dauðsfalls einstaklings í Toronto. Law, 57 ára, er talinn hafa haldið úti nokkrum vefsíðum þar sem hann seldi varning til fólks sem var í sjálfsvígshugleiðingum, þar á meðal eitur sem hann sendi til yfir 40 landa. Yfirvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að því frá handtöku Law að hafa samband við og athuga með alla sem vitað er að pöntuðu efnið frá honum. Um er að ræða 232 einstaklinga sem versluðu við Law á tveggja ára tímabili. Samkvæmt lögreglu eru 88 af þeim látnir en enn á eftir að ganga úr skugga um hvort fólkið dó eftir að hafa innbyrt efnið frá Law. BBC hefur rætt við föður Tom Parfett, sem var 22 ára þegar hann tók eigið líf í október 2021 eftir að hafa keypt efni af Law. David Parfett segist reiður lögreglunni fyrir að gera ekki meira til að loka vefsíðum þar sem níðst sé á ungum og viðkvæmum einstaklingum. Parfett sagði son sinn hafa rætt um að fremja sjálfsvíg í hópum tileinkuðum málefninu á netinu, þar sem hann hefði jafnvel fengið hvatningu til að láta til skarar skríða. „Við verðum að horfast í augu við það að í nútímasamfélagi getur fólk fundið annað fólk með sömu hugðarefni til að ræða erfiðustu málefni... það er ekkert eftirlit með þessum samfélögum og þau eru að valda gríðarlegum skaða,“ segir Parfett. Hér má finna umfjöllun BBC.
Kanada Erlend sakamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira