De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 11:01 Kevin De Bruyne með símann glæsilega sem hann gaf öllum liðsfélögum sínum. @kevindebruyne Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Það vakti athygli þegar Lionel Messi gaf öllum leikmönnum og starfsmönnum argentínska landsliðsins gullna síma til minningar um heimsmeistaratitilinn í desember í fyrra. Nú vill Kevin De Bruyne minnast ótrúlegs síðasta tímabils Manchester City með sams konar rausnarskap. De Bruyne átti enn eitt magnaða tímabilið í fyrra og ætti náttúrulega sjálfur skilið stórar þakkir eins og Messi. Hann var aftur á móti það ánægður með liðsfélagana að hann vildi þakka fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) De Bruyne ákvað nefnilega að láta gera sérhannaða iPhone síma til minningar um þrennu Manchester City og hann gaf öllum leikmönnum liðsins sem og knattspyrnustjóranum Pep Guardiola og eigandanum Sheikh Mansour. Hver sími er hinn glæsilegasti og vel merktur mögnuðu 2022-23 tímabili Manchester City sem vann þá ekki aðeins Meistaradeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins heldur varð aðeins annað enska félagið og það fyrsta á þessari öld til að vinna þrennuna, verða enskur meistari, vinna enska bikarinn og vinna Meistaradeildina. Símarnir voru alls 26 talsins og hver er um fimm þúsund punda virði sem jafngildir um 846 þúsund íslenskum krónum. Allir símarnir kosta því um 130 þúsund pund eða tæpar 22 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by (@idesigngold) Enski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Það vakti athygli þegar Lionel Messi gaf öllum leikmönnum og starfsmönnum argentínska landsliðsins gullna síma til minningar um heimsmeistaratitilinn í desember í fyrra. Nú vill Kevin De Bruyne minnast ótrúlegs síðasta tímabils Manchester City með sams konar rausnarskap. De Bruyne átti enn eitt magnaða tímabilið í fyrra og ætti náttúrulega sjálfur skilið stórar þakkir eins og Messi. Hann var aftur á móti það ánægður með liðsfélagana að hann vildi þakka fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) De Bruyne ákvað nefnilega að láta gera sérhannaða iPhone síma til minningar um þrennu Manchester City og hann gaf öllum leikmönnum liðsins sem og knattspyrnustjóranum Pep Guardiola og eigandanum Sheikh Mansour. Hver sími er hinn glæsilegasti og vel merktur mögnuðu 2022-23 tímabili Manchester City sem vann þá ekki aðeins Meistaradeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins heldur varð aðeins annað enska félagið og það fyrsta á þessari öld til að vinna þrennuna, verða enskur meistari, vinna enska bikarinn og vinna Meistaradeildina. Símarnir voru alls 26 talsins og hver er um fimm þúsund punda virði sem jafngildir um 846 þúsund íslenskum krónum. Allir símarnir kosta því um 130 þúsund pund eða tæpar 22 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by (@idesigngold)
Enski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira