Liverpool komið í viðræður vegna Amrabat og búið að bjóða í fyrirliða Stuttgart Smári Jökull Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 19:31 Sofyan Amrabat í leik með Fiorentina Vísir/Getty Sky Italia greinir frá því í kvöld að Liverpool sé búið að hefja viðræður við Fiorentina um möguleg félagaskipti Sofyan Amrabat. Þá hefur félagið einnig lagt fram tilboð í landsliðsmann Japans. Það er ekkert leyndarmál að Liverpool hefur verið í leit að varnarsinnuðum miðjumanni og sérstaklega eftir að brasilíumaðurinn Fabinho yfirgaf félagið. Á síðustu dögum hefur liðið misst bæði af Moses Caceido og Romeo Lavia til Chelsea og stuðningsmenn félagsins lýst yfir óánægju með aðgerðaleysi félagsins á félagaskiptamarkaðnum. Í kvöld greinir Sky Italy hins vegar frá því að Liverpool sé komið í viðræður við ítalska félagið Fiorentina vegna Marokkóans Sofyan Amrabat. Amrabat hefur verið undir smásjánni hjá Manchester United í allt sumar en félagið hefur ekki náð að selja þá Harry Maguire og Scott McTominey og því allt á ís hjá þeim í augnablikinu. Liverpool virðist hins vegar ætla að nýta sér vandræði United og ætlar sér að næla í marokkóska landsliðsmanninn. Amrabat sló í gegn með landsliði Marokkó á heimsmeistaramótinu í Katar þar sem liðið komst alla leið í undanúrslit. EXCLUSIVE: Liverpool submit formal bid to sign Japanese midfielder Wataru End on permanent deal #LFCNegotiations ongoing with Stuttgard player wants the move as it s biggest opportunity of his career.Surprisining move by Liverpool director Schmadtke. pic.twitter.com/sQwtnp67ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Þá sagði Fabrizio Romano frá því nú í kvöld að Liverpool hafi lagt fram tilboð í japanska miðjumanninn Wataru Endo sem leikur með Stuttgart. Endo er þrítugur miðjumaður og hefur leikið tæplega hundrað leiki fyrir Stuttgart þar sem hann er fyrirliði. Þessar fréttir koma töluvert á óvart því Endo hefur ekki verið á lista fjölmiðla yfir þá leikmenn sem talið var að Liverpool hefði áhuga á. Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Það er ekkert leyndarmál að Liverpool hefur verið í leit að varnarsinnuðum miðjumanni og sérstaklega eftir að brasilíumaðurinn Fabinho yfirgaf félagið. Á síðustu dögum hefur liðið misst bæði af Moses Caceido og Romeo Lavia til Chelsea og stuðningsmenn félagsins lýst yfir óánægju með aðgerðaleysi félagsins á félagaskiptamarkaðnum. Í kvöld greinir Sky Italy hins vegar frá því að Liverpool sé komið í viðræður við ítalska félagið Fiorentina vegna Marokkóans Sofyan Amrabat. Amrabat hefur verið undir smásjánni hjá Manchester United í allt sumar en félagið hefur ekki náð að selja þá Harry Maguire og Scott McTominey og því allt á ís hjá þeim í augnablikinu. Liverpool virðist hins vegar ætla að nýta sér vandræði United og ætlar sér að næla í marokkóska landsliðsmanninn. Amrabat sló í gegn með landsliði Marokkó á heimsmeistaramótinu í Katar þar sem liðið komst alla leið í undanúrslit. EXCLUSIVE: Liverpool submit formal bid to sign Japanese midfielder Wataru End on permanent deal #LFCNegotiations ongoing with Stuttgard player wants the move as it s biggest opportunity of his career.Surprisining move by Liverpool director Schmadtke. pic.twitter.com/sQwtnp67ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Þá sagði Fabrizio Romano frá því nú í kvöld að Liverpool hafi lagt fram tilboð í japanska miðjumanninn Wataru Endo sem leikur með Stuttgart. Endo er þrítugur miðjumaður og hefur leikið tæplega hundrað leiki fyrir Stuttgart þar sem hann er fyrirliði. Þessar fréttir koma töluvert á óvart því Endo hefur ekki verið á lista fjölmiðla yfir þá leikmenn sem talið var að Liverpool hefði áhuga á.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira