Járnbrautarbrú hrundi eftir úrhellið í Noregi Kjartan Kjartansson skrifar 14. ágúst 2023 12:12 Brúin hrundi ofan í ánna Lågen við Ringebu í Noregi í dag. Mannslíf voru ekki í hættu þar sem umferð um brúna var stöðvuð vegna flóðanna í síðustu viku. AP/Lars Skjeggestad Kleven/NTB Scanpix Miðhluti Randklev-járnbrautarbrúarinnar yfir ána Lågen við Ringebu í suðaustanverðum Noregi hrundi í dag í kjölfar vatnavaxtana í landinu. Umferð um brúna var stöðvuð af ótta við að svona færi í síðustu viku. BaneNOR, ríkislestarfélag Noregs, sagði að vatnselgurinn hefði skemmst undirstöðurnar undir miðhluta brúarinnar. Brúin er rúmlega 172 metra löng og er í þremur hlutum. Hún er úr stáli og var byggð árið 1957. Sérfræðingar BaneNOR kanna nú skemmdirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Stormurinn Hans bar með gríðarlega úrkomu til Skandinavíu og Eystrasaltsríkjanna í síðustu viku. Þúsundir manna þurftu að yfirgefa heimili sín í suðaustanverðum Noregi vegna vatnavaxtanna. Ekki átti að byrja að sjatna í flóðunum fyrr en í fyrsta lagi í dag. Stífla við vatnsaflsvirkjun í ánni Glommu brast undan vatnsþrýstingnum í síðustu viku eftir sjálfvirkar lokur sem áttu að stýra flæði vatns brugðust. Þá fór lest út af sporinu í Svíþjóð þegar flóðvatn gróf undan teinunum. Verdens gang hefur eftir Eivindi Bjurstrøm frá BaneNOR að það muni taka langan tíma að koma brúnni aftur í gagnið. Fyrirtækið eigi bráðabirgðabrýr til reiðu og skoðað verði hvort ástæða sé til þess að taka einhverjar þeirra í notkun. Noregur Náttúruhamfarir Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Sjá meira
BaneNOR, ríkislestarfélag Noregs, sagði að vatnselgurinn hefði skemmst undirstöðurnar undir miðhluta brúarinnar. Brúin er rúmlega 172 metra löng og er í þremur hlutum. Hún er úr stáli og var byggð árið 1957. Sérfræðingar BaneNOR kanna nú skemmdirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Stormurinn Hans bar með gríðarlega úrkomu til Skandinavíu og Eystrasaltsríkjanna í síðustu viku. Þúsundir manna þurftu að yfirgefa heimili sín í suðaustanverðum Noregi vegna vatnavaxtanna. Ekki átti að byrja að sjatna í flóðunum fyrr en í fyrsta lagi í dag. Stífla við vatnsaflsvirkjun í ánni Glommu brast undan vatnsþrýstingnum í síðustu viku eftir sjálfvirkar lokur sem áttu að stýra flæði vatns brugðust. Þá fór lest út af sporinu í Svíþjóð þegar flóðvatn gróf undan teinunum. Verdens gang hefur eftir Eivindi Bjurstrøm frá BaneNOR að það muni taka langan tíma að koma brúnni aftur í gagnið. Fyrirtækið eigi bráðabirgðabrýr til reiðu og skoðað verði hvort ástæða sé til þess að taka einhverjar þeirra í notkun.
Noregur Náttúruhamfarir Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Sjá meira