Bellingham bestur á vellinum og skoraði í frumrauninni Valur Páll Eiríksson skrifar 12. ágúst 2023 21:25 Með hausinn í lagi. Getty Real Madrid hóf leiktíðina í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Athletic Bilbao. Jude Bellingham skoraði í frumraun sinni fyrir þá hvítklæddu. Bellingham var keyptur fyrir fúlgur fjár frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og var mættur beint í byrjunarliðið í fyrsta leik Real á leiktíðinni. Hann spilaði holunni á bakvið Brasilíumennina Rodrygo og Vinicius Junior en Frakkarnir Eduardo Camavinga og Aurelien Tchouameni voru ásamt Ernesto Valverde á bakvið hann í tígulmiðju. Toni Kroos og Luka Modric byrjuðu báðir á bekknum. Rodrygo kom Real Madrid yfir á 28. mínútu eftir stoðsendingu Dani Carvajal sem átti ljómandi fínan leik í hægri bakverði liðsins. Bellingham komst svo á blað átta mínútum síðar með laglegu skoti eftir hornspyrnu en sýndi fína takta í frumrauninni og var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Það var þó ekki aðeins gleði hjá Madrídingum þar sem varnarmaðurinn Eder Militao fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik vegna hnémeiðsla. Hann gæti því verið frá í einhverjar vikur, jafnvel mánuði. En Real hefur tímabilið á sigri og vonast eftir að endurheimta spænska meistaratitilinn úr greipum Barcelona sem vann deildina í fyrra. Barcelona hefur keppni gegn Getafe á morgun. Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Bellingham var keyptur fyrir fúlgur fjár frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og var mættur beint í byrjunarliðið í fyrsta leik Real á leiktíðinni. Hann spilaði holunni á bakvið Brasilíumennina Rodrygo og Vinicius Junior en Frakkarnir Eduardo Camavinga og Aurelien Tchouameni voru ásamt Ernesto Valverde á bakvið hann í tígulmiðju. Toni Kroos og Luka Modric byrjuðu báðir á bekknum. Rodrygo kom Real Madrid yfir á 28. mínútu eftir stoðsendingu Dani Carvajal sem átti ljómandi fínan leik í hægri bakverði liðsins. Bellingham komst svo á blað átta mínútum síðar með laglegu skoti eftir hornspyrnu en sýndi fína takta í frumrauninni og var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Það var þó ekki aðeins gleði hjá Madrídingum þar sem varnarmaðurinn Eder Militao fór meiddur af velli snemma í síðari hálfleik vegna hnémeiðsla. Hann gæti því verið frá í einhverjar vikur, jafnvel mánuði. En Real hefur tímabilið á sigri og vonast eftir að endurheimta spænska meistaratitilinn úr greipum Barcelona sem vann deildina í fyrra. Barcelona hefur keppni gegn Getafe á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira